Fara efni  

VISKIPTABRAUT

VIÐSKIPTABRAUT - (VI) - Verslunarpróf
71 ein.
Markmið viðskiptabrautar er að búa nemendur undir almenn verslunar- og skrifstofustörf. Námið er almennt viðurkennt sem góður undirbúningur til starfa í verslun og viðskiptum. Námi á brautinni lýkur með almennu verslunarprófi. Meðalnámstími er 4 annir.

Prentvæn útgáfa
Áfangalýsingar
Almennar bóklegar greinar 34 ein.
Íslenska ÍSL 102  202  212  303  
Danska DAN 102  202  
Enska ENS 102  202  212  
Félagsfræði FÉL 103  
Saga SAG 103  
Lífsleikni LKN 102  201 (192 291)  
Stærðfræði STÆ 102   122  202/262  
Bóklegar og verklegar faggreinar 33 ein.
Bókfærsla BÓK 103   203  223  213  
Hagnýt verslunarstörf VID 172   (HAV 102)  
Rekstrarhagfræði HAG 103  
Tölvufræði TÖL 113 (Töl 202)  
Upplýsingatækni UTN 102  
Vélritun VÉL 202  
Verslunarreikningur VER 102  
Verslunarréttur VID 143  (VRR 103)  
Þjóðhagfræði HAG 113  
Íþróttir 4 ein.
Íþróttir Íþr 102  202/212  

 

1. önn 2. önn 3. önn 4. önn
BÓK 103 BÓK 203 BÓK 223 BÓK 213
ENS 102/103 DAN 102 DAN 202 (ENS 212)
ÍSL 102/103 ENS 202/203 (ÍSL 212) ÍSL 303
LKN 102 ÍSL 202/203 FÉL 103 HAG 113
STÆ 102 LKN 201 HAG 103 SAG 103
VER 102 STÆ 122 STÆ 202/262 TÖL 113
  UTN 102 VID 172 VID 143 
ÍÞR 102/112 ÍÞR 202/212 ÍÞR xx1 ÍÞR xx1
15-17 ein. 17-19 ein. 18-20 ein. 19-21 ein.

 

NÁM TIL STÚDENTSPRÓFS AÐ LOKNU VERSLUNARPRÓFI 

Nemendur þurfa að velja í samræmi við inntökuskilyrði þeirra háskóladeilda sem þeir stefna á.

Þeir nemendur sem lokið hafa verslunarprófi geta lokið stúdentsprófi með eftirfarandi hætti:

a) skipulagt sjálfir í samráði við hlutaðeigandi framhaldsskóla miðað við skilgreind markmið um áframhaldandi nám á háskólstigi, eða
b) lokið námi í eftirtöldum greinum þannig að heildarnám þeirra verði eins og tilgreint er í töflunni:

Íslenska 15 ein.
Enska 15 ein.
Saga 6 ein.
Náttúruvísindi  9 ein.
Stærðfræði   6 ein.
Íþróttir  8 ein.

Fyrra nám í þessum greinum kemur til frádráttar.

Einnig skulu nemendur bæta við sig;
12 ein. í 3ja tungumáli eða 12 ein. í stærðfræði
og
15 ein í samfélagsgreinum eða náttúrufræðigreinum eða viðskiptagreinum
Fyrra nám í þessum námsgreinum kemur ekki til frádráttar.
og  
12 einingar í valgreinum, nemandi velur sér +afanga og námsgreinar.

Nám í námsgrein skal ekki verða minna en 9 einingar samtals (fyrra nám + viðbótarnám). Saga og stærðfræði eru þó undanskyldar frá 9 eininga reglunni.


DÆMI UM LEIÐIR TIL STÚDENTSPRÓFS AÐ LOKNU VERSLUNARPRÓFI

VIÐSKIPTABRAUT
Verslunarpróf  
VIÐBÓT TIL STÚDENTSPRÓFS
Stærðfræði - viðskiptagreinar
1. önn 2. önn 3. önn 4. önn 5. önn 6. önn 7. önn 8.önn
BÓK103 BÓK203 BÓK223 BÓK213 ENS 303 ÍSL 403 ÍSL 503 Viðskgr. 3 e
ENS102/103 DAN102 DAN 202 (ENS212) NÁT 103 ENS 403 ENS 433/503 Viðskgr. 3 e
ÍSL102/103 ENS202/203 (ÍSL212) ÍSL303 SAG 203 NÁT 113 NÁT 123 VAL XX3 
LKN102 ÍSL202/203 FÉL 103 HAG113 STÆ363/303
eða
3. mál 103
STÆ463/403
eða
3. mál 203
STÆ313/503
eða
3. mál 303
STÆ413/603
eða
3. mál 403
STÆ102 LKN201 HAG103 VID143
VER102 STÆ122 STÆ202/262 TÖL113 Viðskgr. 3 e Viðskgr. 3 e Viðskgr. 3 e  
  UTN102 VID172 SAG103 VAL XX3 VAL XX3 VAL XX3  
    VÉL202          
ÍÞR 102 ÍÞR 202 ÍÞR XX1 ÍÞR XX1 ÍÞR XX1 ÍÞR XX1    
15-17 ein. 17-19 ein. 18-20 ein. 19-21 ein. 19 ein 19 ein 18 ein 12 ein
      71 ein       140 ein

Viðskgr. 3 e stendur fyrir viðskiptagreinaval. Um er að ræða val á áföngum úr kjörsviði viðskipta- og hagfræðibrautar.

Í stað stærðfræði í viðbótarnáminu geta nemendur valið að leggja fremur áherslu á þriðja tungumál og þurfa þá að ljúka a.m.k. 12 einingum í því.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.