VIÐSKIPTA- OG HAGFRÆÐIBRAUT
VIÐSKIPTA- OG HAGFRÆÐIBRAUT (VH)
|
140 ein.
|
Meginmarkmið náms á viðskipta- og hagfræðibraut er að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegu
námi með áherslu á sérsvið viðskipta- og hagfræðigreina. Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla
í viðskiptafræðum, hagfræði og skyldum greinum. Meðalnámstími er 8 annir og náminu lýkur með stúdentsprófi.
Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir
|
Kjarni |
98 ein. |
Íslenska |
ÍSL 102 - 202 - 212 - 303 - 403 - 503 |
15 ein. |
Stærðfræði |
STÆ 102 - 122 - 203 (202) - 303 - 403 - 503 |
16 (15) ein. |
Erlend tungumál |
|
|
Enska |
ENS 102 - 202 - 212 / 103 - 203 - 303 (403/443 - 503 ) |
9 ein. |
Danska |
DAN 102 - 202 - 212 |
6 ein. |
3. erlent mál SPÆ ÞÝS |
3. mál 103 - 203 - 303 - 403 |
12 ein. |
Bókfærsla |
BÓK 103 |
3 ein. |
Viðskiptalögfræði |
VID 143 |
3 ein. |
Rekstrarhagfræði |
HAG 103 |
3 ein |
Þjóðhagfræði |
HAG 113 |
3 ein |
Samfélagsgreinar |
|
Félagsfræði |
FÉL 103 |
3 ein. |
Saga |
SAG 103 - 203 |
6 ein. |
Lífsleikni |
LKN 102/192 201/291 |
3 ein. |
Náttúrufræði |
|
Náttúruvísindi |
NÁT 103 - 113 - 123 |
9 ein. |
Íþróttir |
ÍÞR 102/112 - 202/212 + 4 ein. |
8 ein. |
Kjörsviðsgreinar
|
30 ein. |
Bókfærsla |
BÓK 203 - 213 - 223 - 303 |
|
Hagfræði |
HAG 203 - 213 - 313 |
|
Viðskiptafræði |
VID 103 - 113 - 123 - 134 - 172 - 213 - 223 |
|
Íslenska |
ÍSL 603 - 613 - 623 - 633 - 673 |
|
Enska |
ENS 403 - 503 - 603 |
|
Stærðfræði |
STÆ 313 - 413 - 603 |
|
Tölvufræði eða Forritun |
TÖL 103 - 113 - 203 - 303, UTN 102/103 eða FOR109I |
|
|
|
|
Frjálst val nemanda |
12 ein. |
|
Áfangalýsingar
Kjörsviðsgreinar.
Nám á kjörsviði nemur samtals 30 einingum. Kjörsviðið felur í sér sérhæfingu nemenda í samræmi við lokamarkmið
námsbrautar. Hér fyrir ofan er listi yfir þær námsgreinar sem nemendur geta valið sem kjörsviðsgreinar. Nemendum ber að velja a. m. k.
þrjár kjörsviðsgreinar. Þegar nemendur velja sér kjörsviðsgreinar er mikilvægt að hafa eftirfarandi í huga.
- Nemendur velja sér þær kjörsviðsgreinar sem best búa þá undir það framhaldsnám sem þeir hyggjast leggja stund á.
- Nemendur verða að ljúka a.m.k. 9 einingum í kjörsviðsgrein (kjarni+kjörsvið). Ef um skyldar kjörsviðsgreinar er að ræða er heimilt
að telja saman einingar þeirra.
- Kjörsviðsgreinar verða að vera a.m.k. þrjár.
- Nemendur geta valið allt að 12 ein. af kjörsviðum annarra brauta (málabraut eða félagsfræðabraut)
- Sérgreinar starfsnámsbrautar geta flokkast sem kjörsviðsgrein, allt að 12 einingar.
Jafngildir áfangar:
BÓK 223 var BÓK 303
BÓK 213 var BÓK 403
VID 123 var FJÁ 103
VID172 var HAV 102
VID113 var MAR103 |
BÓK303 var REI103
HAG103 var REK103
VID 134 var REK113
VID 103 var STJ103
HAG113 var ÞJÓ103 |
HAG213 var ÞJÓ203
VER 102 valáfangi (VI braut)
VÉL 202 valáfangi (VI braut)
VID143 var VRR103 |
Viðskipta- og hagfræðibraut (140 einingar) - Æskilegt er að nemendur bæti við sig ENSKU (403/443-503/573) ef þeir stefna á
háskólanám.
BÓK 103 |
(BÓK 203) |
(BÓK 223) |
(BÓK 303) |
HAG 113 |
|
ÍSL 503 |
NÁT 113 |
ENS 102/103 |
FÉL 103 |
DAN 212 |
ENS 303 |
ÍSL 303 |
ÍSL 403 |
NÁT 123 |
SAG 203 |
ÍSL 102/103 |
ENS 202/203 |
(ÍSL 212) |
STÆ 303 |
|
SAG 103 |
Kjörsv. 3 e |
Kjörsv. 3 e |
LKN 102/192 |
ÍSL 202/203 |
HAG 103 |
|
STÆ 403 |
STÆ 503 |
Kjörsv. 3 e |
Kjörsv. 3 e |
STÆ 102 |
LKN 201/291 |
STÆ 203 |
TÖL 113 |
3. Mál 203 |
3. Mál 303 |
3. Mál 403 |
Val 3 ein |
VER 102 |
STÆ 122 |
(ENS 212) |
3. Mál 103 |
Kjörsv. 3 e |
Kjörsv. 3 e |
Val 3 ein |
|
DAN 102 |
DAN 202 |
NÁT 103 |
VID 143 |
|
Val 3 ein |
|
|
ÍÞR 102/112 |
ÍÞR 202/212 |
ÍÞR XX1 |
ÍÞR XX1 |
ÍÞR XX1 |
ÍÞR XX1 |
|
|
17-19 ein. |
17-19 ein. |
15-19 |
19 |
16 |
19 |
18 |
15 |
|
|