SJÚKRALIÐABRAUT (SJ)
|
120 ein.
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sjúkraliðabraut er ætlað að búa nemendur undir sjúkraliðastörf. Til viðbótar námi á brautinni verða
nemendur að vinna fjóra mánuði á sjúkrastofnun og geta að því loknu sótt um löggildingu starfsheitis til heilbrigðis- og
tryggingaráðuneytis. Meðalnámstími er 6 annir í skóla auk 4 mánaða starfsþjálfunar sem metin er til 16 eininga. Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir
|
Sjúkraliðabraut
1. önn | 2.önn | 3. önn | 4. önn | 5. önn | 6. önn |
DAN 102 | DAN 202 | HJÚ 103 | HJÚ 203 | HJÚ 303 | FÉL 103 |
ENS 102/103 | ENS 202/203 | HJV 103 | LOL 203 | HJÚ 403 | HJÚ 503 |
ÍSL 102/103 | SÁL 103 | LÍB 101 | NÆR 113 | SJÚ 203 | LYF 103 |
LKN 102/192 | ÍSL 202/203 | (NÆR 113) | SJÚ 103 | SÝK 103 | SIÐ 102 |
NÁT 103 | LOL 103 | NÁT 123 | VIN105 | VIN 205 | VIN305 |
SKY 101 | LKN 201/291 | SAM 103 | |||
HBF 103 | STÆ 102 | STÆ XX2 | |||
ÍÞR 102/112 | ÍÞR 202/212 | ÍÞR XX1 | |||
17-19 ein. | 17-19 ein. | 16 ein. (19) | 17 ein. | 17 ein. | 16 ein. |
+ 16 vikna starfsþjálfun |
Ekki er gert ráð fyrir að nemendur fari í vinnustaðanám (VIN) á sjúkrastofnun fyrr en þeir hafa náð 18 ára aldri.
Þeir nemendur sem eru orðnir 23 ára og hafa unnið við umönnun í a.m.k. 5 ár og hafa lokið starfstengdum námskeiðum á vegum stéttarfélaga, sveitarfélaga og fleiri eiga kost á því að innritast á sjúkraliðabrú. Í því felst að nemandinn sleppir því að taka almenna áfanga en lýkur öllum sérgreinum sjúkraliðabrautar. Nánari upplýsingar veitir kennslustjóri raungreinasviðs.
Eðlilegasta framhald til stúdentsprófs er á náttúrufræðibraut eða að ljúka stúdentsprófi að loknu starfsnámi.