Fara efni  

SJKRALIABRAUT

SJÚKRALIÐABRAUT (SJ)
120 ein.
Sjúkraliðabraut er ætlað að búa nemendur undir sjúkraliðastörf. Til viðbótar námi á brautinni verða nemendur að vinna fjóra mánuði á sjúkrastofnun og geta að því loknu sótt um löggildingu starfsheitis til heilbrigðis- og tryggingaráðuneytis. Meðalnámstími er 6 annir í skóla auk 4 mánaða starfsþjálfunar sem metin er til 16 eininga.
Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

Almennar bóklegar greinar 34 ein
Íslenska ÍSL 102 - 202  
Danska DAN 102
(+ 4 ein í dönsku og/eða ensku)
 
Enska ENS 102  
Félagsfræði FÉL 103  
Lífsleikni LKN 102/192  201/291  
Sálfræði SÁL 103  
Náttúrufræði NÁT 103  123  
Stærðfræði STÆ 102 + 2 ein  
Upplýsingatækni eða annar gildur áfangi UTN 102 eða 2 ein.  
Bóklegar faggreinar 46 ein
Líffæra- og lífeðlisfræði LOL 103  203  
Heilbrigðisfræði HBF 103  
Hjúkrunarfræði, bókleg HJÚ 103  203  303  403  503  
Líkamsbeiting LÍB 101  
Lyfjafræði LYF 103  
Næringarfræði NÆR 113  
Samskipti SAM 103  
Siðfræði heilbrigðisstétta SIÐ 102  
Sjúkdómafræði SJÚ 103  203  
Skyndihjálp SKY 101  
Sýklafræði SÝK 103  
Verklegar faggreinar 34 ein
Hjúkrunarfræði, verkleg HJV 103  
Verknám á stofnunum VIN105  205  305  
Starfsþjálfun (ekki sýnd hér að neðan) 16 ein.  
Íþróttir 6 ein
Íþróttir ÍÞR 102/112 - 202/212  + 2 ein.  


Sjúkraliðabraut

 

1. önn 2.önn   3. önn       4. önn      5. önn     6. önn 
DAN 102 DAN 202 HJÚ 103 HJÚ 203 HJÚ 303 FÉL 103
ENS 102/103 ENS 202/203 HJV 103 LOL 203 HJÚ 403 HJÚ 503
ÍSL 102/103 SÁL 103 LÍB 101 NÆR 113 SJÚ 203 LYF 103
LKN 102/192 ÍSL 202/203 (NÆR 113) SJÚ 103 SÝK 103 SIÐ 102
NÁT 103 LOL 103 NÁT 123 VIN105  VIN 205  VIN305
SKY 101 LKN 201/291 SAM 103      
HBF 103 STÆ 102 STÆ XX2      
ÍÞR 102/112 ÍÞR 202/212  ÍÞR XX1      
17-19 ein. 17-19 ein. 16 ein. (19) 17 ein. 17 ein. 16 ein.
  + 16 vikna starfsþjálfun        

Ekki er gert ráð fyrir að nemendur fari í vinnustaðanám (VIN) á sjúkrastofnun fyrr en þeir hafa náð 18 ára aldri.

Þeir nemendur sem eru orðnir 23 ára og hafa unnið við umönnun í a.m.k. 5 ár og hafa lokið starfstengdum námskeiðum á vegum stéttarfélaga, sveitarfélaga og fleiri eiga kost á því að innritast á sjúkraliðabrú. Í því felst að nemandinn sleppir því að taka almenna áfanga en lýkur öllum sérgreinum sjúkraliðabrautar. Nánari upplýsingar veitir kennslustjóri raungreinasviðs.

Eðlilegasta framhald til stúdentsprófs er á náttúrufræðibraut eða að ljúka stúdentsprófi að loknu starfsnámi.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.