RAFVIRKJUN (RK8 og RK9)
|
165 ein.
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Iðnnám á samningi eða á verknámsbraut Rafvirkjun er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að takast á við störf rafvirkja einkum við lagningu raflagna, uppsetningu og tengingu rafbúnaðar, mælingar, eftirlit, viðhald og viðgerðir á rafbúnaði. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi rafiðna, þar af eru sjö annir í skóla og 24 vikna starfsþjálfun. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs. Um fyrirkomulag náms eftir því hvort nemendur fara verknámsleið (RK9) eða samningsleið (RK8) vísast til kennslustjóra tæknisviðs. Þeir sem fara samningsleið (RK8) geta sleppt feitletruðu áföngunum á 5., 6. og 7. önn. Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Áfangalýsingar
Smávægilegar breytingar voru gerðar á uppröðun áfanga á annir á vorönn 2009. Umsjónarkennarar, m.a. brautarstjóri, veita
upplýsingar og aðstoða nemendur við námsval.
Grunnnám rafiðna |
Rafvirkjun | |||||
1. önn haust |
2. önn vor |
3. önn haust |
4. önn vor |
5. önn haust |
6. önn vor |
7. önn haust |
ÍÞR102/112 | ÍSL 102 | ÍSL 202 | DAN202/ENS212 | LÝS103 | FRL103 | FRL203 |
LKN102/192 | LKN201/291 | DAN 102 | ENS202/203 | RAM502 | RAM602 | RAM702 |
STÆ 102 | STÆ 122 | ENS102/103 | RAL 303 | RER103 | RLT 203 | |
RAL 102 | RAL 202 | ÍÞR 202/212 | RAL 403 | RLT103 | VSM103 | VSM203 |
RAM 103 | RAM 203 | RAM 303 | RAM 403 | STR503 | ||
STR 102 | RTM 102 | RTM 202 | RTM 302 | RAL704 | RAL 603 | |
TNT 102 | SKY 101 | STR 302 | STR 402 | RAL503 | RRV203 | RRV302 |
VGR 104 | STR 203 | TNT 303 | TNT 403 | RRV103 | STR603 | VLV103 |
TNT 202 | VGR 302 | VGR 402 | ||||
VGR 202 | ÍÞRXX1 | ÍÞRXX1 | ÍÞRXX1 | |||
19 ein | 21 ein | 20/21 ein | 20/21 ein | 12/21 ein | 12/22 ein | 9/17 ein |