Fara efni  

Nttrufribraut

NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT (NÁ)
140 ein.

Markmið náms á náttúrufræðibraut er að undirbúa nemendur undir daglegt líf og áframhaldandi nám. Veita nemendum undirbúning í náttúrufræðigreinum og stærðfræði til stunda nám á háskólastigi í greinum eins og líffræði, hjúkrunarfræði, matvælafræði og ýmsum öðrum greinum er gera kröfu um nokkra raungreina- og/eða stærðfræðiþekkingu.

Á náttúrufræðibraut í VMA er lögð áhersla á að nemendur taki viðbót í ensku a.m.k. 3 ein. vegna þess að í háskólanámi er stór hluti lesefnis á ensku. Vakin er athygli á að inntökuskilyrði í raunvísindadeild HÍ er 21 ein. í stærðfræði (24 í verkfræðideild) og 30 einingar í raungreinum. Sjá nánar á vef HÍ.  Nemendur þurfa að velja í samræmi við inntökuskilyrði þeirra háskóladeilda sem þeir stefna á.  (Breytingar innan sviga gilda fyrir nema sem innritast frá og með haustönn 2013)

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir
Kjarni 98 ein. (.)
Íslenska ÍSL 102 - 202 - 212 - 303 - 403 - 503 eða ÍSL416 í stað 403-503 15 ein.
Stærðfræði STÆ 102 - 122 - 203 (202) - 303 - 403- 503 16 (15) ein.
Erlend tungumál 27 ein.
Enska ENS 102 - 202 - 212 - 303 -  Æskileg viðbót 423/403/443 + etv 503/573  
Danska DAN 102 - 202 - 212  
3. erlent mál  SPÆ   ÞÝS 3. mál 103 - 203 - 303 - 403  
Samfélagsgreinar 9 ein.
Félagsfræði FÉL 103  
Saga SAG 103 - 203  
Lífsleikni LKN 102/192  201/291 3 ein.
Náttúrufræði  
21 ein.
Eðlisfræði EÐL 103 (verður 203)  
Efnafræði EFN 103(verður 203)  
Jarðfræði JAR 103  
Líffræði LÍF 103(verður 203)  
Náttúruvísindi NÁT 103 - 113 - 123(verður NÁT113-EFN103-EÐL103-LÍF103)  
Íþróttir ÍÞR 102/112 - 202/212  + 4 ein. 8 ein.
Kjörsviðsgreinar    30 ein. (.)
Eðlisfræði EÐL 203 -   303 - 403 (203 fer í kjarna)  
Efnafræði EFN 203 - 303 - 313 - 413 (203 fer í kjarna)  
Jarðfræði JAR 203  
Lífeðlisfræði LOL 103  
Líffræði LÍF 203 - 303 - 313 (203 fer í kjarna)  
Næringarfræði NÆR 113  213  (142, 242)  
Stærðfræði STÆ 313 - 413 - 603 - 703  
Tölvugreinar a.m.k. 9 ein  
Frjálst val nemanda 12 ein. (.)

Áfangalýsingar

Kjörsviðsgreinar
Nám á kjörsviði nemur samtals 30 einingum. Kjörsviðið felur í sér sérhæfingu nemenda í samræmi við lokamarkmið námsbrautar. Hér fyrir ofan er listi yfir þær námsgreinar sem nemendur geta valið sem kjörsviðsgreinar. Nemendum ber að velja a. m. k. þrjár kjörsviðsgreinar.
Æskilegt er að nemendur á náttúrufræðibraut bæti við sig a.m.k. 3 einingum í ensku og STÆ313 sem hluta af kjörsviði sínu.

Þegar nemendur velja sér kjörsviðsgreinar er mikilvægt að hafa eftirfarandi í huga.

 • Nemendur velja sér þær kjörsviðsgreinar sem best búa þá undir það framhaldsnám sem þeir hyggjast leggja stund á.
 • Nemendur verða að ljúka a.m.k. 9 einingum í kjörsviðsgrein (kjarni+kjörsvið). Ef um skyldar kjörsviðsgreinar er að ræða er heimilt að telja saman einingar þeirra.
  • Lífeðlisfræði (LOL) , næringarfræði (NÆR) og líffræði (LÍF) auk NÁT103 teljast líffræðigreinar. (kjörsv. náttúrufr.br.)
  • Jarðfræði (JAR), Landafræði (LAN) auk NÁT113 teljast jarðfræðigreinar. (kjörsv. náttúrufr.br.)
  • Eðlisfræði (EÐL) auk NÁT123 teljast eðlisfræðigreinar (kjörsv. náttúrufr.br.)
  • Efnafræði (EFN) auk NÁT123 teljast efna fræðigreinar (kjörsv. náttúrufr.br.)
  • Félagsfræði (FÉL) og uppeldisfræði (UPP) teljast félagsfræðigreinar (kjörsv. félagsfr.br.)
  • Sálfræði (SÁL) og uppeldisfræði (UPP) teljast sáfræðigreinar (kjörsv. félagsfr.br.)
  • Saga (SAG), heimspeki (HSP) og myndlistarsaga (MYS) teljast sagnfræðigreinar (kjörsv. félagsfr.br.)
  • Viðskiptagreinar teljast: BÓK bókfærsla, HAG rekstrarhagfræði og þjóðhagfræði, VIÐ viðskiptafræði,  (kjörsv.. félagsfr.br.)
 • Kjörsviðsgreinar verða að vera a.m.k. þrjár.
 • Nemendur geta valið allt að 12 ein. af kjörsviðum annarra brauta (málabraut eða félagsfræðabraut).
 • Sérgreinar starfsnámsbrautar geta flokkast sem kjörsviðsgrein, allt að 12 einingar.

Náttúrufræðibraut  (140 einingar) 

1. Önn 2. Önn 3. Önn 4. Önn 5. Önn 6. Önn 7. Önn 8. Önn
 ÍSL 102/103  ÍSL 202/203  (ÍSL 212)  ÍSL 303  ENS 303  ÍSL 403  ÍSL 503  SAG 203
 ENS 102/103  ENS 202/203  3. Mál 103  (ENS 212)  DAN 212  3. Mál 403  JAR 103  Kj.svið 3 e
 LKN 102/192  DAN 102  DAN 202  3. Mál 203  3. Mál 303  STÆ 503  Kj.svið 3 e  Kj.svið 3 e
 NÁT 103 (NÁT113)  (LÍF103)  EFN 103 (EÐL103)  EÐL103(EFN203)  SAG 103  Kj.svið 3 e  Kj.svið 3 e  Val 3 ein
 STÆ 102  LKN 201/291  LÍF103  STÆ 303  STÆ 403  Kj.svið 3 e  Kj.svið 3 e  Val 3 ein
 FÉL 103  NÁT 123 (EFN103)  NÁT 113  Kj.svið 3 e  Kj.svið 3 e  Kj.svið 3 e  Val 3 ein  
   STÆ 122  STÆ 203          
 ÍÞR 102/112  ÍÞR 202/212  ÍÞR XX1  ÍÞR XX1  ÍÞR XX1  ÍÞR XX1    
16-18 ein.
17-19 ein.
18-20 ein. 16-18 ein. 18 ein. 19 ein. 18 ein. 15 ein.

Æskilegt er að nemendur velja a.m.k. 3 einingar í ensku og stærðfræði umfram kjarna.
ÍÞRXX1: Nemendum ber að ljúka 8 einingum í íþr í námi til stúdentsprófs. Fjórum grunneiningum (102/112 - 202/212) og fjórum valeiningum.

 (breytingar innan sviga taka gildi frá og með haustönn 2013)

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.