Fara í efni  

MATARTÆKNI

MATARTÆKNI (MT)
140 ein.

Nánari upplýsingar hjá kennslustjóra.

Hér að neðan er eldra dæmi um uppsetningu námsins:
Matartækni er löggilt starfsgrein á heilbrigðissviði. Meðalnámstími er þrjú ár, þar af 3 - 4 annir í skóla að meðtöldu grunnámi og 80 vikna starfsþjálfun. Meginmarkmið náms í matartækni er að nemendur hljóti nauðsynlega þekkingu og færni til að gegna störfum matartækna í samræmi við kröfur heilbrigðisstofnana og mötuneyti um gæði, næringu, hollustu og hagkvæmni í almennri matreiðslu og matreiðslu sérfæðis fyrir mismunandi markhópa.

Matartæknanám er oft miðað við að vera samhliða starfi.  Þá er kennt í lotum um helgar.  Nánari upplýsingar hjá kennslustjóra raungreinasviðs.
 Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

 

Almennar greinar 12 ein.
Íslenska ÍSL102   2 ein
Stærðfræði STÆ 102   2 ein
Erlend tungumál 2 ein   2 ein
Lífsleikni LKN 102/192 201/291   3 ein
Íþróttir ÍÞR 102/112 + 1 ein   3 ein
Sérgreinar 48 ein.
Fagfræði matreiðslu FFM 101   1 ein
Gæðastjórnun og innra eftirlit GÆÐ 101   1 ein
Hráefnisfræði í matreiðslu HEM 102   2 ein
Hreinlætis- og örverufræði HRÖ 101   1 ein
Iðnreikningur IÐM 102   2 ein
Íslenska fyrir matvæla- og veitingagreinar ÍSL 222   2 ein
Kalda Eldhúsið KEL 101   1 ein
Matreiðsla MAT 107-218  15 ein
Matreiðsluaðferðir MAA 101   1 ein
Matseðlafræði MSF 101-201   2 ein
Matur og menning MOM 101   1 ein
Næringarfræði NÆR 113 213   6 ein
Sérfæði bóklegt SFB 102   2 ein
Soð, súpur, sósur, eftirréttir SSE 101-201   2 ein
Stærðfræði fyrir matvæla- og veitingagreinar STÆ 222   2 ein
Tungumál fyrir matvæla- og veitingagreinar DAN 222, Ens 222 + 2 ein.   6 ein
Vöruþekking VÖÞ 101   1 ein
Öryggismál og skyndihjálp ÖRS 101   1 ein
Starfsþjálfun  80 vikur
80 ein.


GMV
GMV
Verknám Bókleg önn   Matartæknanám  
1. önn
haust
2. önn
vor
      3. önn 4. önn
 ÍSL 102/103  STÆ102  52 vikur   ÍSL XX2/203      
 ENS102/103  IÐM 102     DAN XX2      GÆÐ 101
UTN103  NÆR 113     ENSXX2/203      MAT 218
 LKN102/192  LKN201/291     STÆ XX2    Faggreinar 8 ein*  MSF 201
 HRÖ 101  VÞS 206     SKY 101    MAT 107  NÆR 213
 KMN 101  VÞV 102     UTN 103      SFB 102
 VÞS 106  ÖRS 101     Aðrir áfangar      SSE 111
 ÍÞR102/112  ÍÞR102/112     sem eftir eru    í bóklegu  VÖÞ 101
18 - 20 ein.
19 ein.   12 ein. + ?   15 ein. 17 ein.

 
* Gert er ráð fyrir að faggreinar á 3. önn séu FFM101, HEM102, KEL101 MAA101, MOM101, MSF101, og SSE101. Þó er fyrirvari um fyrirkomulag námsins þegar verið er að kenna þessa áfanga.

Athugið að á þessa áætlun er sett bókleg önn. Reynslan sýnir að mörgum nemendum hentar að vera meira en tvær fyrstu annirnar í grunnnámi matvæla- og veitingagreina. Þau taka þá meira af bóklegum fögum eða vinna upp fög sem vantar úr fyrstu tveimur önnunum.  Margir stefna einnig á meira nám og nýta önnina eða annað árið í VMA til að taka áfanga sem er að finna á flestum námsbrautum.

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.