Fara í efni  

Listnáms- og hönnunarbraut til stúdentsprófs


LISTNÁMS- og HÖNNUNARBRAUT TIL STÚDENTSPRÓFS (LN,  LNH,  LNM,  LNT)
140 ein.

 Með námi á listnáms- og hönnunarbraut er lagður grunnur að frekara námi í listgreinum í sérskólum eða í skólum á háskólastigi. Listnáms- og hönnunarbraut til stúdentsprófs er fjögurra ára námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi. Áhersla er lögð á listgreinar á tilteknu sviði auk þess sem nemendur fá almenna bóklega kennslu. Boðið er upp á þrjú kjörsvið í VMA,hönnunar- og textílkjörsvið, myndlistarkjörsvið og tónlistarkjörsvið*.  Hægt er að ljúka listnámsbraut á þremur árum en þá lýkur nemandinn ekki stúdentsprófi.  Nánari upplýsingar hjá kennslustjóra listnáms.  Nemendur þurfa að velja í samræmi við inntökuskilyrði þeirra háskóladeilda sem þeir stefna á.

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

 

Kjarni  
86 ein.
Íslenska   ÍSL 102 - 202 - 212 - 303 - 403 - 503  
15 ein.
Stærðfræði   STÆ 102 - 122 - 262 (eða STÆ t.d. 162-182-262)  
6 ein.
Enska   ENS 102 - 202 - 212 - 303 - 403   
12 ein.
Danska   DAN 102 - 202 - 212  
6 ein.
Félagsfræði   FÉL 103  
3 ein.
Saga   SAG 103  
3 ein.
Heimspeki   HSP 103  
3 ein.
Listir og menning   LIM 103 - 113 - 203  
9 ein.
Lífsleikni   LKN 102/192  201/291   
3 ein.
Náttúruvísindi   NÁT 1X3  
3 ein.
Upplýsingatækni á listnámsbraut   UTL 102 (UTN XX2-3) + val 1 ein.  
2 ein.
Bóknámssérhæfing   BNS 103-203-303-403   (12 einingar í tungumáli, samfélagsgreinum eða raungreinum/stærðfræði)   
12 ein.
Íþróttir   ÍÞR 102/112 - 202/212  + 4 ein.  
8 ein.
Hönnunar- og textílkjörsvið  (LNH)  
Kjörsviðgreinar    Áfangalýsingar  
54 ein.
Bindifræði   BFR 101  
1 ein.
Fatasaumur   FAT 103 - 203  
6 ein.
Hönnun og textíllist    HTL 104 - 206 -404 - 503 - 603    20 ein
Myndlist módelteikning   MYL 103  
3 ein.
Myndlistarsaga   MYS 103 - 203  
6 ein.
Myndvefnaður / Prjón   MYV 113 eða PRJ103  
3 ein.
Sjónlistir   SJL 103 - 203  
7 ein.
Textíl- og búningasaga   TLB 102     2 ein.
Vefnaður   VEF 103 - 203  
6 ein.
     
Myndlistarkjörsvið  (LNM)
Kjörsviðgreinar    Áfangalýsingar  
48 ein.
Sjónlist   SJL 103 - 203  
6 ein.
Myndlist   MYL 113 -103 - 203 - 214 - 223  - 303 -406 - 504 - 603  
32 ein.
Myndlistarsaga   MYS 103 - 203 - 302 - 402  
10 ein.
Frjálst val nemanda  
6 ein.
Tónlistarkjörsvið
Kjörsviðgreinar  
52 ein.
Hljóðfæraleikur/Einsöngur   HFL 102 - 202 - 302 - 404 - 504 - 606 - 706 - 808  
34 ein.**
Hljómfræði   HFR 102 - 202 - 302 - 402  
8 ein.
Tónheyrn   TÓH 101 - 201 - 301 - 401  
4 ein.
Tónlistarsaga   TÓS 102 - 202 - 302  
6 ein.
Frjálst val nemanda  
0 ein.

*Til að geta hafið nám á tónlistarkjörsviði er æskilegt að nemandi hafi lokið að fullu miðnámi skv. aðalnámskrá Tónlistarskólanna eða grunnnámi á tvö hljóðfæri. Nánari hjá Tónlistarskólanum á Akureyri.  Sækja þarf sérstaklega um skólavist í Tónlistarskólanum á Akureyri á eyðublöðum sem þar fást.
**Nemendur geta valið milli þess að ljúka hljóðfæraleiksnámi sínu í einni grein og þurfa þá að ljúka 8. stigi (34 einingum) eða í tveimur greinum og þurfa þá að ljúka 5. og 6. stigs námi.

Í vali á myndlistarkjörsviði má velja t.d. MYL213

Áfangalýsingar

 

Listnáms- og hönnunarbraut - Hönnunar- og textílkjörsvið  140 einingar

1. Önn 2. Önn 3. Önn 4. Önn 5. Önn 6. Önn 7. Önn 8. Önn
 ÍSL 102/103  ÍSL 202/203  (ÍSL 212) FAT203  ENS 303  ÍSL 303  ÍSL 403  ÍSL 503
 ENS 102/103  ENS 202/203   DAN 102  DAN202  SAG 103  BNS XX3  ENS 403  HSP 103
 LKN 102/192  LKN 201/291  MYL 103  BNSXX3  BNS XX3  MYS 203 DAN212  BNS XX3
 SJL 103    HTL 104   MYS 103   VEF 103   TLB 102  STÆ122 HTL603 NÁT 1X3
 UTL 102  SJL 203 FÉL 103   LIM 113  VEF 203  HTL 503 LIM203  (HTL603) 
LIM103 STÆ 102 HTL206  BFR 101   PRJ/MYV 1X3  HTL404    VALXX1
   FAT103    STÆ262        
 ÍÞR 102/112  ÍÞR 202/212  ÍÞR XX1  ÍÞR XX1  ÍÞR XX1  ÍÞR XX1    
17 - 19 ein. 19 - 21 ein. 18(20) ein. 18 (20) ein. 18 ein. 19 ein. 14 ein. 12-16 ein.

 

Listnáms- og hönnunarbraut- Myndlistarkjörsvið 140 einingar    

1. Önn 2. Önn 3. Önn 4. Önn 5. Önn 6. Önn 7. Önn 8. Önn
 ÍSL 102/103  ÍSL 202/203 (ÍSL212) (ENS212)  ENS 303  ÍSL 303  ÍSL 403  ÍSL 503
 ENS 102/103  ENS 202/203 DAN102  DAN 202   BNSXX3  BNSXX3  BNSXX3  NÁT 1X3
 LKN 102/192  LKN 201/291  FÉL 103  STÆ 262 MYL303 MYS 402  ENS 403  BNSXX3
 LIM 103  LIM113  MYL 103  MYL 223  DAN212  MYL 406  MYL 504   HSP 103
 SJL 103  MYL 113  MYL 214  MYL 203  LIM 203       MYL 603
 UTL 102  SJL 203  MYS 103  MYS 203   MYS 302   *VALxx3  VALXX3  VALXX3
   STÆ 162   STÆ182/122  SAG 103      (myl603)  
 ÍÞR 102/112  ÍÞR 202/212  ÍÞR XX1  ÍÞR XX1  ÍÞR XX1  ÍÞR XX1      
16 - 18 ein. 18-20 18-20 ein. 17-19 ein. 17 ein. 18 ein. 16-19 ein. 18 ein.

Bnv: Bóknámsval / bóknámssérhæfing bundin tilteknum greinaflokki, raungreinum/stærðfræði, samfélagsgr. eða 3. tungumáli.
Val: Óbundið val
Íþr: Nemendum ber að ljúka 8 einingum í íþr í námi til stúdentsprófs. Fjórum grunneiningum (102 202) og fjórum valeiningum.

 

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.