Fara í efni  

KJÖTIÐN

KJÖTIÐN (KÖ9)
189 ein.

Kennt sem lotunám - nánari upplýsingar hjá kennslustjóra.

Hér að neðan er dæmi um uppsetningu námsins:
Kjötiðn er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár, þar af 3 - 4 annir í skóla að meðtöldu grunnámi og 126 vikna starfsþjálfun. Meginmarkmið náms í kjötiðn er að gera nemendum kleift að öðlast þá þekkingu og færni sem kjötiðnaðarmönnum er nauðsynleg í störfum sínum við hvers kyns kjötvinnslu, allt frá móttöku sláturafurða til fullunninnar vöru, svo og við verkstjórn, sölumál og ráðgjöf. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Kjötiðnanám/kjötskurðarnám er oft miðað við að vera samhliða starfi.  Þá er kennt í lotum um helgar.  Nánari upplýsingar hjá kennslustjóra raungreinasviðs.

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

 

Almennar greinar 12 ein.
Íslenska ÍSL102    2 ein
Stærðfræði STÆ 102    2 ein
Erlend tungumál 2 ein    2 ein
Lífsleikni LKN 102/192 201/291    3 ein
Íþróttir ÍÞR 102/112 + 1 ein     3 ein
Sérgreinar 48 ein.
Fagfræði kjötiðna FFK103, 203    6 ein
Hreinlætis- og örverufræði HRÖ101    1 ein
Hráefnisfræði í kjötiðnaði HEK104    4 ein
Iðnreikningur IÐM 102    2 ein
Íslenska fyrir matvæla- og veitingagreinar ÍSL222    2 ein
Kjötiðn KJÖ108, 20C  20 ein
Næringarfræði NÆR 113    3 ein
Stærðfræði fyrir matvæla- og veitingagreinar STÆ222    2 ein
Tungumál fyrir matvæla- og veitingagreinar DAN222 ENS222 + 2 einingar    6 ein
Véla- og tækjafræði VTK101    1 ein
Öryggismál og skyndihjálp ÖRS 101    1 ein
Starfsþjálfun 126 vikur 126 ein.

 

GMV  Grunnnám matvæla-
og veitingagreina
VerknámBókleg önnKjötiðnanám
1. önn
haust
2. önn
vor
  3. önn4. önn
 ÍSL 102/103  DAN 102 52 vikur   ÍSL XX2/203    
 ENS102/103  IÐM 102     DAN XX2    
 LKN102/192  LKN201/291     ENSXX2/203    
 STÆ 102  NÆR 113     STÆ XX2  FKK 103  FFK 203
 HRÖ 101  VÞS 206     SKY 101  KJÖ 108  KJÖ20C
 KMN 101  VÞV 102     UTN 102    
 VÞS 106  ÖRS 101     HEK 104    
 ÍÞR102/112  ÍÞR102/112     VKT 1012     
18 - 20 ein.18 ein.  12 ein. +?16 ein.15 ein.


* Gert er ráð fyrir að faggreinar á 3. önn séu FFK103, HEK104 og VTK101. 
Þó er fyrirvari um fyrirkomulag námsins þegar verið er að kenna þessa áfanga. 

Athugið að á þessa áætlun er sett bókleg önn. Reynslan sýnir að mörgum nemendum hentar að vera meira en tvær fyrstu annirnar í grunnnámi matvæla- og veitingagreina. Þeir taka þá meira af bóklegum fögum eða vinna upp fög sem vantar úr fyrstu tveimur önnunum.  Margir stefna einnig á meira nám og nýta önnina eða annað árið í VMA til að taka áfanga sem er að finna á flestum námsbrautum.

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.