KJÖTIÐN (KÖ9)
|
189 ein.
|
Kennt sem lotunám - nánari upplýsingar hjá kennslustjóra.
Hér að neðan er dæmi um uppsetningu námsins: Kjötiðn er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár, þar af 3 - 4 annir í skóla að meðtöldu grunnámi og 126 vikna starfsþjálfun. Meginmarkmið náms í kjötiðn er að gera nemendum kleift að öðlast þá þekkingu og færni sem kjötiðnaðarmönnum er nauðsynleg í störfum sínum við hvers kyns kjötvinnslu, allt frá móttöku sláturafurða til fullunninnar vöru, svo og við verkstjórn, sölumál og ráðgjöf. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs. Kjötiðnanám/kjötskurðarnám er oft miðað við að vera samhliða starfi. Þá er kennt í lotum um helgar. Nánari upplýsingar hjá kennslustjóra raungreinasviðs. Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir
|
Almennar greinar |
12 ein. |
Íslenska |
ÍSL102 |
2 ein |
Stærðfræði |
STÆ 102 |
2 ein |
Erlend tungumál |
2 ein |
2 ein |
Lífsleikni |
LKN 102/192 201/291 |
3 ein |
Íþróttir |
ÍÞR 102/112 + 1 ein |
3 ein |
Sérgreinar |
48 ein. |
Fagfræði kjötiðna |
FFK103, 203 |
6 ein |
Hreinlætis- og örverufræði |
HRÖ101 |
1 ein |
Hráefnisfræði í kjötiðnaði |
HEK104 |
4 ein |
Iðnreikningur |
IÐM 102 |
2 ein |
Íslenska fyrir matvæla- og veitingagreinar |
ÍSL222 |
2 ein |
Kjötiðn |
KJÖ108, 20C |
20 ein |
Næringarfræði |
NÆR 113 |
3 ein |
Stærðfræði fyrir matvæla- og veitingagreinar |
STÆ222 |
2 ein |
Tungumál fyrir matvæla- og veitingagreinar |
DAN222 ENS222 + 2 einingar |
6 ein |
Véla- og tækjafræði |
VTK101 |
1 ein |
Öryggismál og skyndihjálp |
ÖRS 101 |
1 ein |
Starfsþjálfun 126 vikur |
126 ein. |
|
ÍSL 102/103 |
DAN 102 |
52 vikur |
ÍSL XX2/203 |
|
|
ENS102/103 |
IÐM 102 |
|
DAN XX2 |
|
|
LKN102/192 |
LKN201/291 |
|
ENSXX2/203 |
|
|
STÆ 102 |
NÆR 113 |
|
STÆ XX2 |
FKK 103 |
FFK 203 |
HRÖ 101 |
VÞS 206 |
|
SKY 101 |
KJÖ 108 |
KJÖ20C |
KMN 101 |
VÞV 102 |
|
UTN 102 |
|
|
VÞS 106 |
ÖRS 101 |
|
HEK 104 |
|
|
ÍÞR102/112 |
ÍÞR102/112 |
|
VKT 1012 |
|
|
18 - 20 ein. | 18 ein. | | 12 ein. +? | 16 ein. | 15 ein. |
* Gert er ráð fyrir að faggreinar á 3. önn séu FFK103, HEK104 og VTK101.
Þó er fyrirvari um fyrirkomulag námsins þegar verið er að kenna þessa áfanga.
Athugið að á þessa áætlun er sett bókleg önn. Reynslan sýnir að mörgum nemendum hentar að vera meira en tvær fyrstu annirnar í grunnnámi matvæla- og veitingagreina. Þeir taka þá meira af bóklegum fögum eða vinna upp fög sem vantar úr fyrstu tveimur önnunum. Margir stefna einnig á meira nám og nýta önnina eða annað árið í VMA til að taka áfanga sem er að finna á flestum námsbrautum.