ÍÞRÓTTABRAUT (ÍÞ)
|
75 ein.
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Íþróttabraut er ætlað að búa nemendur undir leiðbeinenda- og þjálfarastörf hjá íþróttafélögum. Nemendur eiga að verða færir um að stjórna, kenna og þjálfa íþróttir hjá íþróttafélögum að loknu námi á brautinni. Meðalnámstími er 4 annir. Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Íþróttabraut | Viðbót til stúdentsprófs | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. önn | 2. önn | 3. önn | 4. önn | 5. önn | 6. önn | 7. önn | 8. önn |
ÍSL 102/103
|
ÍSL 202/203
|
(ENS 212)
|
HBF 103
|
(ÍSL 212) | ÍSL 303 | ÍSL 403 | ÍSL 503 |
ENS 102/103
|
DAN 102
|
SÁL 103
|
HAG103
|
(ENS 212) | ENS 303 | ENS 403 | ENS 503 |
LKN 102/192
|
ENS 202/203
|
SKY 101
|
SÁL 203
|
3. mál 103- eða STÆ XX3 |
3. mál 203- eða STÆ XX3 |
3. mál 303- eða STÆ XX3 |
3. mál 403- eða STÆ XX3 |
NÁT 103
|
LKN 201/291
|
ÍÞF 203
|
UPP 103
|
||||
STÆ 102
|
FÉL 103
|
ÍÞG152
|
ÍÞF 303
|
NÁT 123 | NÁT 113 | SAG 103 | SAG 203 |
ÍÞF 102
|
STÆ xx2
|
ÍÞG102
|
ÍÞG 182
|
STÆ XX2/3 | |||
ÍÞG 082
|
ÍÞF 232
|
ÍÞS 112
|
ÍÞS 122
|
||||
ÍÞG112
|
NÆR 113
|
|
15 ein í samfélagsgreinum eða náttúrufræðigreinum eða íþróttagreinum | ||||
ÍÞR XX11
|
ÍÞR XX1
|
ÍÞR XX1
|
ÍÞR XX1 | ÍÞR XX1 | ÍÞR XX1 | ÍÞR XX1 | |
15-17 ein. | 17 ein. | 19 ein. | 20 ein. | 140 ein alls | |||
ÍÞR xx1 Nemendur á Íþróttabraut sleppa grunnáföngunum |
NÁM TIL STÚDENTSPRÓFS AÐ LOKNU NÁMI Á ÍÞRÓTTABRAUT
Nemendur þurfa að velja í samræmi við inntökuskilyrði þeirra háskóladeilda sem þeir stefna á.
Þeir nemendur sem lokið hafa námi á íþróttabraut geta lokið stúdentsprófi með eftirfarandi hætti:
a) skipulagt sjálfir í samráði við skólann miðað við skilgreind markmið um áframhaldandi nám á háskólstigi,
eða
b) lokið námi í eftirtöldum greinum þannig að heildarnám þeirra verði eins og tilgreint er í töflunni:
Íslenska | 15 ein. |
Enska | 15 ein. |
Saga | 6 ein. |
Náttúruvísindi | 9 ein. |
Stærðfræði | 6 ein. |
Íþróttir | 8 ein. |
Fyrra nám í þessum greinum kemur til frádráttar.
Einnig skulu nemendur bæta við sig;
12 ein. í 3ja tungumáli eða 12 ein. í stærðfræði
og
15 ein í samfélagsgreinum eða náttúrufræðigreinum eða íþróttagreinum
Fyrra nám í þessum námsgreinum kemur ekki til frádráttar.
Nám í námsgrein skal ekki verða minna en 9 einingar samtals (fyrra nám + viðbótarnám). Saga og stærðfræði eru þó
undanskyldar frá 9 eininga reglunni.