Fara í efni  

Húsasmíði

HÚSASMÍÐI (HÚ8)
172 ein.

Húsasmíði er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina, samtals fimm annir í skóla og 72 vikna starfsþjálfun. Meginmarkmið með námi í húsasmíði er að nemendur öðlist skilning, þekkingu og færni til að sinna allri smíðavinnu í bygginga- og mannvirkjaiðnaði hvort sem er verkstæðis- og innréttingavinna, úti- og innivinna á byggingastað eða viðgerða- og breytingavinna. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

 

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

 

Almennar bóklegar greinar 24 ein.
Danska DAN 102-202 (102) (102-202-212)  
Enska ENS 102-202(102-202-212) (102)  
Lífsleikni LKN 102/192  201/291  
Íslenska ÍSL 102 - 202  
Stærðfræði STÆ 102 - 122  
Íþróttir ÍÞR 102/112 - 202/212  + 1 ein  
Sérgreinar 76 ein.
Áætlanagerð, gæðastjórnun og framkvæmdir ÁGF103  Ath. ÁGS102 ef lokið var FVV103  
Efnisfræði grunnnáms EFG 103  
Gluggar og útihurðir GLU 104  
Grunnteikning GRT103-203  
Húsaviðgerðir og breytingar HÚB 102  
Inniklæðningar INK 102  
Innréttingar INR 106  
Lokaverkefni í húsasmíði LHÚ 104  
Steinsteypuvirki - húsasmíði SVH 102  
Teikningar og verklýsingar TEH 103-203-303  
Timburhús TIH 10A  
Trésmíði TRÉ 109  
Tréstigar TRS 102  
Tölvustýrðar trésmíðavélar TST 101  
Útveggjaklæðningar ÚVH 102  
Véltrésmíði VTS 103  
Verktækni grunnnáms VTG 106  
Framkvæmdir og vinnuvernd FRV113  
Starfsþjálfun 72 vikur  72 ein.

Áfangalýsingar

GBM Húsasmíði
1. önn 2. önn 3. önn 4. önn Vinnustaðanám 5. önn
 EFG 103  ENS 102  ÍSL 102  DAN 102     ÁGF 103/ÁGS 102
 FRV113   GRT 203  STÆ 122  ENS 202     ENS 212
 GRT103  TRÉ 109  TEH 203  GLU 104     HÚB 102
 VTG 106  VTS 103  TIH 10A  INK 102     ÍSL 202
 STÆ 102  LKN 201/291  ÚVH 102  INR 106     LHÚ 104
 LKN 102/192     TST 101  TEH 103     SVH 102
 ÍÞR 102/112  ÍÞR 202/212    ÍÞR XX1      TEH 303
                TRS 102
21 ein. 20 ein. 20 ein. 20 ein.     20 ein.
Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.