GRUNNNÁM MATVÆLA- OG VEITINGAGREINA (GMV)
|
40 ein.
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Um er að ræða eins árs nám sem ætlað er að leggja grunn að frekara námi í matvælagreinum, matreiðslu, framreiðslu, matartækni o.s.frv.. Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Í áfanganum VÞV102 gefst nemendum tækifæri til að komast á vinnustað í matvælageiranum og kynnast störfum sem lúta að matvælavinnslu og meðhöndlun. Í áfanganum KMN 101 er fjallað um starfsumhverfi og nám í matvælageiranum.
*Mælt er með því að ef nemendur taka ÍSL103 og/eða ENS103 á haustönn þá verði haldið áfram í ÍSL203 og/eða ENS203 á vorönn.
Eftir að hafa lokið GMV (grunnámi matvæla- og veitingagreina) geta nemendur valið um áframhaldandi nám í matvælagreinum.
Til að halda áfram námi í skóla þarf að ljúka fyrst starfsþjálfun á samningi hjá iðnmeistara. Námi í
matartækni er mögulegt að halda áfram beint eftir GMV. Í VMA verður boðið uppá nám í framreiðslu, matartækni, matreiðslu og kjötiðn EF næg þátttaka fæst. Nemendur sem hugsa sér að sækja um fagnám í matvælagreinum eru beðnir að hafa samband við kennslustjóra
raungreinasviðs. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
- Skólinn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Hlutverk
- Gildi og einkunnarorð skólans
- Skólabragur
- Lokamarkmið náms
- Kynning
- Forvarnastefna
- Gæðastefna
- Jafnréttisáætlun
- Lýðheilsustefna
- Mannauðsstefna
- Umhverfis- og loftlagsstefna
- Viðbrögð við áreitni og ofbeldi
- Móttaka nemenda af erlendum uppruna
- Viðbrögð við áföllum, vá og neyðartilvikum
- Rýmingaráætlun
- Málalykill
- Persónuverndarstefna
- Jafnlaunastefna
- Leiðbeiningar um viðbrögð í neyðartilvikum
- Stjórnun skólans
- Starfsfólk
- Réttindi og skyldur nema
- Gæðahandbók
- Erlend samskipti
- Innra og ytra mat
- Myndasöfn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Námið
- Þjónusta
- Fjarnám