Fara í efni  

GRUNNNÁM MATVÆLAGREINA

GRUNNNÁM MATVÆLA- OG VEITINGAGREINA (GMV)
40 ein.

Um er að ræða eins árs nám sem ætlað er að leggja grunn að frekara námi í matvælagreinum, matreiðslu, framreiðslu, matartækni o.s.frv..

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

Almennar greinar 15 ein.
Íslenska ÍSL 102  
Stærðfræði STÆ 102  
(Danska) (DAN 102)  
Enska ENS 102  
Lífsleikni LKN 102/192  201/291  
(Upplýsingatækni) (UTN 102)  
Íþróttir ÍÞR 102/112 - 202/212  
Sérgreinar 20 ein
Hreinlætis- og örverufræði HRÖ 101  
Kynning á matvælanámi KMN 101  
Næringarfræði NÆR 113  
Öryggismál og skyndihjálp ÖRS 101  
Verkleg þjálfun í skóla VÞS 106  206  
Verkleg þjálfun á vinnustað VÞV 102  
Iðnreikningur matvæla IÐM102/103  

Í áfanganum VÞV102 gefst nemendum tækifæri til að komast á vinnustað í matvælageiranum og kynnast störfum sem lúta að matvælavinnslu og meðhöndlun.  Í áfanganum KMN 101 er fjallað um starfsumhverfi og nám í matvælageiranum.

 


GMV Grunnám matvæla- og veitingagreina
1. önn haust
2. önn vor
ÍSL 102/103* (DAN102)
ENS 102/103*  IÐM 102 / IÐM103
 STÆ 102 / 162  LKN 201/291
LKN 102/192  NÆR 113  
HRÖ 101  VÞS 206
KMN 101  VÞV 102
VÞS 106  ÖRS 101
ÍÞR 102/112  ÍÞR 202/212
18 - 20 ein. 
40 - 42 kennslust.
17-18 ein.

 

*Mælt er með því að ef nemendur taka ÍSL103 og/eða ENS103 á haustönn þá verði haldið áfram í ÍSL203 og/eða ENS203 á vorönn.

 

Eftir að hafa lokið GMV (grunnámi matvæla- og veitingagreina) geta nemendur valið um áframhaldandi nám í matvælagreinum.
Um er að ræða eftirtaldar námsbrautir:

  • námsbraut í bakaraiðn
  • námsbraut í framreiðslu
  • námsbraut fyrir aðstoðarþjóna
  • námsbraut í kjötiðn
  • námsbraut í kjötskurði
  • námsbraut í slátrun
  • námsbraut í matreiðslu
  • námsbraut í matartækni
  • námsbraut í smurbrauði
  • námsbraut fyrir aðstoðarkokka
  • námsbraut fyrir matsveina.

Til að halda áfram námi í skóla þarf að ljúka fyrst starfsþjálfun á samningi hjá iðnmeistara. Námi í matartækni er mögulegt að halda áfram beint eftir GMV.
Ef um er að ræða þriggja ára starfsferil í matvælageiranum er hægt að fá verklega hluta grunnnámsins metinn (VÞS106, VÞS206, VÞV102) að hluat til eða að öllu leyti eftir því hve mikla reynslu fólk hefur.  Nánari upplýsingar fást hjá kennslustjóra raungreinasviðs.

Í VMA verður boðið uppá nám í framreiðslu,  matartækni, matreiðslu og kjötiðn EF næg þátttaka fæst.

Nemendur sem hugsa sér að sækja um fagnám í matvælagreinum eru beðnir að hafa samband við kennslustjóra raungreinasviðs.

 
Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.