GRUNNNÁM BYGGINGA- OG MANNVIRKJAGREINA (GBM)
|
20 ein.
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Meginmarkmið grunnnáms bygginga- og mannvirkjagreina er að veita nemendum sýn á atvinnugreinina og störf innan hennar. Lögð er áhersla á kennslu undirstöðuatriða í efnisfræði, áhalda- og tækjafræði, teikningum, verktækni og vinnuvernd. Í lok grunnnámsins eiga nemendur að vera hæfari til að velja sér sérsvið innan bygginga- og mannvirkjaiðnaðar og hafa fengið faglegan grunn til að byggja áframhaldandi nám á. Námið er ein önn en síðan tekur við sérhæfing í þeirri byggingagrein sem nemendur velja. Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Áfangalýsingar Að loknu grunnnáminu geta nemendur valið um eftirfarandi námsleiðir:
|
- Skólinn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Hlutverk
- Gildi og einkunnarorð skólans
- Skólabragur
- Lokamarkmið náms
- Kynning
- Forvarnastefna
- Gæðastefna
- Jafnréttisáætlun
- Lýðheilsustefna
- Mannauðsstefna
- Umhverfis- og loftlagsstefna
- Viðbrögð við áreitni og ofbeldi
- Móttaka nemenda af erlendum uppruna
- Viðbrögð við áföllum, vá og neyðartilvikum
- Rýmingaráætlun
- Málalykill
- Persónuverndarstefna
- Jafnlaunastefna
- Leiðbeiningar um viðbrögð í neyðartilvikum
- Stjórnun skólans
- Starfsfólk
- Réttindi og skyldur nema
- Gæðahandbók
- Erlend samskipti
- Innra og ytra mat
- Myndasöfn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Námið
- Þjónusta
- Fjarnám