Fara efni  

Grunnnm bygginga- og mannvirkjagreina

GRUNNNÁM BYGGINGA- OG MANNVIRKJAGREINA (GBM)
20 ein.

Meginmarkmið grunnnáms bygginga- og mannvirkjagreina er að veita nemendum sýn á atvinnugreinina og störf innan hennar. Lögð er áhersla á kennslu undirstöðuatriða í efnisfræði, áhalda- og tækjafræði, teikningum, verktækni og vinnuvernd. Í lok grunnnámsins eiga nemendur að vera hæfari til að velja sér sérsvið innan bygginga- og mannvirkjaiðnaðar og hafa fengið faglegan grunn til að byggja áframhaldandi nám á.  Námið er ein önn en síðan tekur við sérhæfing í þeirri byggingagrein sem nemendur velja.

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

Almennar bóklegar greinar  4 ein.
Lífsleikni LKN 102  
Stærðfræði STÆ 102  
Faggreinar 14 ein.
Efnisfræði grunnnáms EFG 103  
Grunnteikning GRT103  
Verktækni grunnnáms VTG 106  
Öryggismál á vinnumarkaður             FRV113   áður  FVV 103 /ÖVM102  
Íþróttir  2 ein.
Íþróttir ÍÞR 102/112  

Áfangalýsingar

Að loknu grunnnáminu geta nemendur valið um eftirfarandi námsleiðir:

  • Sérnám í húsasmíði ( skóli og starfsþjálfun í 7 annir)
  • Sérnám í húsgagnasmíði ( skóli og starfsþjálfun í 7 annir)
  • Sérnám í málaraiðn ( skóli og starfsþjálfun í 7 annir)
  • Sérnám í múrsmíði ( skóli og starfsþjálfun í 7 annir)
  • Sérnám í pípulögnum ( skóli og starfsþjálfun í 7 annir)
  • Sérnám í veggfóðrun og dúklögn ( skóli og starfsþjálfun í 7 annir)
Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.