Fara í efni  

Grunndeild rafiðna

 

GRUNNDEILD RAFIÐNA
81 ein.

Meginmarkmið grunnnáms rafiðna er að veita almenna og faglega undirstöðumenntun undir sérnám í rafiðngreinum, þ.e. rafeindavirkjun, rafvirkjun og rafvélavirkjun, rafveituvirkjun og kvikmyndasýningarstjórn og er jafnframt skilyrði til innritunar í sérnám þessara greina. Meðalnámstími grunnnáms er fjórar annir í skóla.

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

Almennar greinar 23 ein.
Íslenska ÍSL 102  202 4 ein.
Erlend tungumál DAN 102  ENS 102 + 4 ein 8 ein.
Stærðfræði STÆ 102  122 4 ein.
Lífsleikni LKN 102/192  201/291 3 ein.
Íþróttir ÍÞR 102/112  202/212 4 ein.
Sérgreinar 58 ein.
Rafeindatækni og mælingar RTM 102  202  302  6 ein.
Raflagnir RAL 102  202  303  403 10 ein.
Rafmagnsfræði og mælingar RAM 103  203  303  403 12 ein.
Skyndihjálp SKY 101  1 ein.
Stýringar og rökrásir STR 102  203  302  402  9 ein.
Tölvur og nettækni TNT 102  202  303  403 10 ein.
Verktækni grunnnáms VGR 104  202  302  402 10 ein.
Samtals 81 ein.

 

Smávægilegar breytingar voru gerðar á uppröðun áfanga á annir á vorönn 2009.  Umsjónarkennarar, m.a. brautarstjóri, veita upplýsingar og aðstoða nemendur við námsval.

1. önn
 haust
2. önn 
vor
3. önn
haust
 4. önn
vor
 ÍÞR 102/112  ÍSL 102  ÍSL 202   DAN 202/ENS 212
 LKN 102/192  LKN 201/291  DAN 102  ENS 202/203
 STÆ 102  RAL 202  ENS 102/103  RAL 303
 RAL 102  RAM 203  ÍÞR 202/212  RAL 403
 RAM 103  RTM 102  RAM 303  RAM 403
 STR 102  SKY 101  RTM 202  RTM 302
 TNT 102  STR 203  STR 302  STR 402
 VGR 104  STÆ 122  TNT 303  TNT 403
   TNT 202  VGR 302   VGR 402           
   VGR 202     
 19 ein  20 ein  20/21 ein  21/22 ein
Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.