Fara í efni  

Bifvélavirkjun

BIFVÉLAVIRKJUN (BV8)
149 ein.

 Bifvélavirkjun er löggilt iđngrein. Međalnámstími er ţrjú og hálft ár ađ međtöldu grunnámi bíliđna, samtals 5 annir í skóla og 48 vikna starfsţjálfun. Meginmarkmiđ námsins er ađ gera nemendum kleift ađ öđlast ţá ţekkingu og fćrni sem bifvélavirkjum er nauđsynleg í störfum sínum.  Náminu lýkur međ sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iđninni og til inngöngu í nám til iđnmeistaraprófs.

( Gildir fyrir nemendur sem hófu nám haustiđ 2007 eđa fyrr. )

Haustiđ 2008 byrjuđu allir nemendur sem stefna á bifvélavirkjun í sameiginlegri grunndeild málm- og véltćknigreina.

Prentvćn útgáfa
Áfangalýsingar

Almennar bóklegar greinar 22 ein.
Íslenska ÍSL 102-202   
Erlend tungumál DAN 102 ENS 102 + 4 einingar  
Lífsleikni LKN 102-201 (101-201-301 / 192-291)  
Náttúrufrćđi NÁT123  
Stćrđfrćđi STĆ 102-122  
Sérgreinar 74 ein.
Aflrás BAX 101 211 311 411 511 612 711  
Efnisfrćđi bílgreina BEX 111  
Grunnteikning GRT 103  
Hemlar BBX 111 211 311 411 511  
Hreyflar BHX 101 211 311 411 512 611 711 811 911  
Plastviđgerđir BPL 102  
Rafeindatćkni BRA 111 212 311  
Raflagnateikning BRT 102  
Rafmagn BRX 201 312 412 511 611 712 811  
Rafmagnsfrćđi RAF 113  
Rekstrarfrćđi REK 102  
Skyndihjálp SKY 101  
Stýri og fjöđrun BSX 101 211 311 411 511  
Verkstćđisfrćđi BVX 101 201 301  
Vélateikning BVT102  
Verkleg málmsmíđi VGM108  
Yfirbyggingar BYS 111 211 311  
Ýmis búnađur og kerfi BÝS 112  
Íţróttir 5 ein.
Íţróttir ÍŢR 102/112-202/212  ÍŢR XX1  
Starfsţjálfun  48 vikur 48 ein.


 
  Áfangalýsingar

   

 ( Gildir fyrir nemendur sem hófu nám haustiđ 2007 eđa fyrr. )

 Grunnám bíliđna Bifvélavirkjun
1. önn 2.önn 3. önn 4. önn 5. önn
 LKN102/192
LKN201/291
ENS102/103
ENS202/203
(Ens212)
 GRT103
NÁT123
ÍSL102
DAN102
REK102
 RAF113
BVT102
STĆ122


 STĆ102
BIF lotur 12 ein
BIF lotur 14 ein
BIF lotur 14 ein
BIF lotur 13 ein
 SKY101
 VGM108
 ÍŢR102/112
ÍŢR202/212
ÍŢRXX1


21 ein. 20 ein. 21 - 22 ein. 20 - 21 ein. 20 ein.

BIF merkir ađ námiđ er í lotum ţar sem hverri einingu/hverjum áfanga er lokiđ á einni eđa tveimur vikum og svo tekur nćsta fag viđ.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00