Fara efni  

Listnmsbraut - riggja ra braut

LISTNÁMSBRAUT (LN1)
105 ein.

Alla jafna ljúka nemendur stúdentsprófi af listnámsbraut.

Nánari upplýsingar hjá kennslustjóra.

Með námi á listnámsbraut er lagður grunnur að frekara námi í listgreinum í sérskólum eða í skólum á háskólastigi. Listnámsbraut er þriggja ára námsbraut með áherslu á listgreinar á tilteknu kjörsviði auk þess sem nemendur fá almenna bóklega kennslu. Boðið er upp á þrjú kjörsvið í VMA, hönnunar- og textílkjörsvið, myndlistarkjörsvið og tónlistarkjörsvið.  Nánari upplýsingar um brautina hjá kennslustjóra listnáms.

Hægt er að ljúka listnámsbraut til stúdentsprófs.

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

 
 
Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.