LISTNÁMSBRAUT (LN1)
|
105 ein.
|
|||
---|---|---|---|---|
Alla jafna ljúka nemendur stúdentsprófi af listnámsbraut.Nánari upplýsingar hjá kennslustjóra.Með námi á listnámsbraut er lagður grunnur að frekara námi í listgreinum í sérskólum eða í skólum á háskólastigi. Listnámsbraut er þriggja ára námsbraut með áherslu á listgreinar á tilteknu kjörsviði auk þess sem nemendur fá almenna bóklega kennslu. Boðið er upp á þrjú kjörsvið í VMA, hönnunar- og textílkjörsvið, myndlistarkjörsvið og tónlistarkjörsvið. Nánari upplýsingar um brautina hjá kennslustjóra listnáms. Hægt er að ljúka listnámsbraut til stúdentsprófs. Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir |
||||
- Skólinn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Hlutverk
- Gildi og einkunnarorð skólans
- Skólabragur
- Lokamarkmið náms
- Kynning
- Forvarnastefna
- Gæðastefna
- Jafnréttisáætlun
- Lýðheilsustefna
- Mannauðsstefna
- Umhverfis- og loftlagsstefna
- Viðbrögð við áreitni og ofbeldi
- Móttaka nemenda af erlendum uppruna
- Viðbrögð við áföllum, vá og neyðartilvikum
- Rýmingaráætlun
- Málalykill
- Persónuverndarstefna
- Jafnlaunastefna
- Leiðbeiningar um viðbrögð í neyðartilvikum
- Stjórnun skólans
- Starfsfólk
- Réttindi og skyldur nema
- Gæðahandbók
- Erlend samskipti
- Innra og ytra mat
- Myndasöfn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Námið
- Þjónusta
- Fjarnám