Fara í efni  

Stálsmíði og Framhald málmiðna

STÁLSMÍÐI OG FYRRIHLUTA NÁM Í MÁLMIÐNGREINUM (MG ) 3. 0G 4. ÖNN 
80 ein.

 Stálsmíði er löggilt iðngrein.

Fyrrihlutanám veitir styttingu á námssamningi í málmiðnaði og aðgang að framhaldsdeildum.  Allir nemendur byrja í sameiginlegri grunndeild fyrir málmiðgreinar, stálsmíði, bifvélavirkjun og vélstjórn (GMT) . Gildir fyrir nemendur sem hófu nám á haustönn 2008 eða seinna.

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

 
Almennar bóklegar greinar 22 ein.
Íslenska ÍSL 102  202  
Danska DAN 102  
Enska ENS 102  202  212  (103  203)  
Lífsleikni LKN 102/192  201/291 (101 201 301)  
Náttúruvísindi NÁT 123  
Stærðfræði STÆ 102  122  
Sérgreinar 54 ein.
Aflvélavirkjun AVV 102 202  
Efnisfræði EFM 102 201  
Grunnteikning GRT 103  203  
Gæðavitund GÆV101 202  
Handavinna HVM 103  203  
Hlífðargassuða HSU 102  
Logsuða LSU 102  
Mælingar MRM 102  
Mælingar málma MÆM 101  
Plötuvinna PLV 102  202  
Rafeindatækni RAT 102  
Rafmagnsfræði RAF 113  
Rafsuða RSU 102  
Rennismíði REN 103  202  
Rökrásir RÖK 102  
Skyndihjálp SKY 101  
Stýringar STÝ 102  
Tölvuteikning TTÖ 103  
Vélfræði VFR 102  
Öryggismál ÖRF 101  
Íþróttir 4 ein.
Íþróttir ÍÞR 102/112 - 202/212  

 

GRUNND. MÁLM OG VÉLTÆKNIGREINA STÁLSMÍÐI & (Frh. MÁLMIÐNA)

STÁL- SMÍÐI     STÁL- SMÍÐI

1. önn 2.önn 3.önn 4.önn 5. ÖNN 6. ÖNN
 ENS102/103 ENS 202/ 203  EFM 102  DAN102 CNC103 CAD113
 ÍÞR 102/112  ÍSL 102  (ENS 212)  ÍSL 202 EFM302 HSU303
 LKN102/192  LKN201/291  GRT 203   GÆV202 LAG133
 GRT 103    GÆV 101  RAT102 HSU203 LSU202
 LSU 102  HSU 102  ÍÞR202/212  RÖK102 ITM113 PLV434
 SKY 101  RAF 113  SMÍ 304  SMÍ406 PLV343 TIG133
 SMÍ 104  SMÍ 204  UTN 103  STÝ102 RSU203 UFR102
 STÆ 102  STÆ 122  ÖRF 101 NÁT123 STÝ102  
 VST 103  VST 204  RSU102 (NÁT 123)       
21-22 ein. 20-21 ein. 18-23 ein. 19-22 ein. 21 ein 20 ein

 

  • Í áföngunum SMÍ 104 og SMÍ 204 eru innifaldir áfangarnir HVM103, PLV102 og REN103.
  • Í áföngunum SMÍ304 og SMÍ406 eru innifaldir áfangarnir EFM 201, HVM203, MÆM101, PLV202 og REN202.
  • Í áföngunum VST 103 og VST 204 eru innifaldir áfangarnir AVV102, AVV202 og VFR102. 
  • MRM 102 er í áföngunum RAF 113, RAT102 og RÖK102 
  • NÁT 123 er hluti af námi í vélstjórn

Nánari upplýsingar hjá kennslustjóra tæknisviðs um sérnám í blikksmíði, stálsmíði og vélsmíði/vélvirkjun.

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.