Fara í efni  

Áreiđanleiki heimilda - vangaveltur

Hvers vegna ţurfum viđ ađ velta fyrir okkur áreiđanleika heimildanna áđur en viđ veljum ţćr sem viđ ćtlum ađ nota?

 

Viđ viljum helst ekki nota :

- gamla og úrelta síđu

- síđu frá einhverjum sem ekkert vit hefur á málinu

- síđu sem unnin er af öđrum framhaldsskólanemendum

- síđu sem haldiđ er uppi af öfgasamtökum

- áróđurssíđu

- kostuđ er í ákveđnum tilgangi

  

..... hvađ er ţá til ráđa?

 

Minnisatriđi:

Muniđ ađ skrifa alltaf hjá ykkur hvađa heimildir ţiđ notiđ og hvađan ljósritin eđa skönnuđu heimildirnar eru, ţađ getur flýtt mikiđ fyrir ykkur og komiđ í veg fyrir óţćgindi.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00