Starfsbraut er námstilboð fyrir nemendur sem ekki geta nýtt sér almennt tilboð framhaldsskóla af einhverjum ástæðum, svo sem vegna sértækra námsörðugleika, röskunar, skerðingar eða fötlunar. Námsinnihald er breytilegt frá önn til annar og/eða milli ára eftir samsetningu nemendahóps hverju sinni. Námstími er yfirleitt 8 annir og um er að ræða einstaklingsmiðað nám, verknám, bóknám og vinnustaðanám. Tímasókn fer eftir þörfum einstaklinga og fer brautskráning fram að loknum námstímanum. Meginmarkmið náms á starfsbraut er að nemendur verði virkir þátttakendur í þjóðfélaginu og sjálfbjarga í daglegu lífi að því marki sem hverjum og einum er mögulegt. Reynt er að koma til móts við þarfir og óskir hvers og eins eftir því sem aðstæður leyfa með einstaklingsmarkmiðum. Nemendur eru jafnan á ST1 fyrstu 4 annirnar og á ST2 seinni 4 annirnar. Starfsbraut 3 er sértækt námsúrræði með einstaklingsnámskrá. |
||||
Almennar bóklegar greinar
|
||||
Bílprófsundirbúningur | ||||
Danska | ||||
Enska | ||||
Heilbrigðisfræði | ||||
Íslenska | ||||
Landafræði | ||||
Lífsleikni | ||||
Lokaverkefni og húshald | ||||
Náms- og starfsfræðsla | ||||
Saga | ||||
Samfélagsfræði | ||||
Stærðfræði | ||||
Upplýsingatækni/tölvur | ||||
Þjóðfélagsfræði | ||||
Verklegar greinar
|
||||
Atvinnuþjálfun | ||||
Fatasaumur | ||||
Heimilisfræði | ||||
Íþróttir, ýmis konar | ||||
Listgreinar t.d. myndlist, tjáning, tónlist ofl. | ||||
Myndbandsgerð | ||||
Prjón og hekl | ||||
Skapandi starf | ||||
Skartgripagerð | ||||
Trésmíðar | ||||
- Skólinn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Hlutverk
- Gildi og einkunnarorð skólans
- Skólabragur
- Lokamarkmið náms
- Kynning
- Forvarnastefna
- Gæðastefna
- Jafnréttisáætlun
- Lýðheilsustefna
- Mannauðsstefna
- Umhverfis- og loftlagsstefna
- Viðbrögð við áreitni og ofbeldi
- Móttaka nemenda af erlendum uppruna
- Viðbrögð við áföllum, vá og neyðartilvikum
- Rýmingaráætlun
- Málalykill
- Persónuverndarstefna
- Jafnlaunastefna
- Leiðbeiningar um viðbrögð í neyðartilvikum
- Stjórnun skólans
- Starfsfólk
- Réttindi og skyldur nema
- Gæðahandbók
- Erlend samskipti
- Innra og ytra mat
- Myndasöfn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Námið
- Þjónusta
- Fjarnám