Flýtilyklar

Sálfrćđingur

Sálfræðingur VMA veitir nemendum skólans sálfræðiþjónustu þeim að kostnaðarlausu. Þjónustan felst í einstaklingsviðtölum og hópmeðferðum sem byggja á hugrænni atferlismeðferð. Tilgangur þjónustunnar er að bæta geðheilsu nemenda VMA og að aðstoða nemendur við að fá þá meðferð sem viðkomandi þarf á að halda á viðeigandi meðferðarstofnun.

Sálfræðingur skólans er Hjalti Jónsson (hjonsson@vma.is) sími: 464-0343 

Viðtalstímar 

Mánudagar: 9-12

Þriðjudagar: 11-12

Fimmtudagar: 11-12

Hægt er að panta tíma með því að senda Hjalta póst. 

 
Uppfært 13. október 2014.

 

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00