Námskrá VMA ný lög

Ný lög um framhaldsskóla, ný viđmiđ í námskrá. Á haustönn 2009 voru sett af stađ verkefni viđ ţróun náms međ ný lög og nýtt umhverfi í framhaldsskólum

Námskrá VMA - ný lög

Ný lög um framhaldsskóla, ný viðmið í námskrá.

Á haustönn 2009 voru sett af stað verkefni við þróun náms með ný lög og nýtt umhverfi í framhaldsskólum að leiðarljósi.  Meðal annars er verið að skoða námsbrautir með tilliti til þrepaskiptingar námsins og með tilliti til nýrra skilgreininga á námseiningum.

Ýmsar heimildir:

Vefur menntamálaráðuneytisins um framhaldsskóla í nýrri menntastefnu.

Lög um framhaldsskóla

Lærdómsviðmið á mismunandi brautum og námsgreinum.

Bæklingur Evrópusambandsins um lykilhæfniþætti.

Glærur af fundi Bjargar Pétursdóttur jan. 2010

Verkefni um framhaldsskólaskírteini í VMA.

 Vorið 2010 sótti VMA um styrk til menntamálaráðuneytisins til að vinna að því að móta hugmyndir um framhaldsskólaskírteini.

Tvær leiðir voru kynntar í umsókninni:

Að afhenda öllum nemendum skírteini þegar þeir hafa lokið ákveðnum einingafjölda.  Þá yrðu engar kröfur gerðar um ákveðna áfanga eða að námið tilheyrði ákveðinni námsbraut úr námskrá framhaldsskóla.

Að vinna að því að aðstoða nemendur sem finna sig illa í skólanum, sérstaklega ef bóknámið reynist erfitt, við að tengjast vinnumarkaðnum.  Þetta yrði gert m.a. með því að bjóða vinnustaðatengt nám og þar með möguleika á að ljúka vinnuvélaréttindanámskeiðum.

Skoða umsóknina.      

Verkefnisstjóri er Jóhannes Árnason

Gögn úr VMA:

Kennarafundur 10. mars 2010.

Glærur:  kynning vinnuhóps um ramma til stúdentsprófs.

Yfirlit

Eldri vinnuskjöl.

Glærur um ramma um nám til stúdentsprófs í VMA.  Frá vinnuhópi. odp form.

Glærur um ramma um nám til stúdentsprófs í VMA.  Frá vinnuhópi. PDF form.

Skjal með sýnishorni um útfærslu á félagsfræðibraut.  ATH vinnuskjal.  ods form.

Skjal með sýnishorni um útfærslu á félagsfræðibraut.  ATH vinnuskjal.  PDF form.

Skjal með útfærslu á námi til stúdentprófs með listnámi.  ATH vinnuskjal.  ods form.

Skjal með útfærslu á námi til stúdentprófs með listnámi.  ATH vinnuskjal.  PDF form.

Námsmat.  JÁR 20. maí 2010
Vinnuskjöl varðandi verkefnið.

Glærur með kynningu á viðfangsefninu.

Kynning á vinnustaðanáminu.

Skrif um verkefnið, vinnuplagg, hugleiðingar á miðri leið.

Pæling um framhaldsskólaskírteini eða VMA skírteini.

Dæmi um skírteini.

EGU í Danmörku     Bæklingur um EGU

EGU á vef um framhaldsskólanám í Danmörku


Glærur JÁR þrjú verkefni 


Vefsíða um starfsmenntun og þjálfun í ES.

Vefsíða um Kaupmannahafnar ferlið þ.e. um framfarir í starfsmenntun í Evrópu.
Copenhagen Process


Kaupmannahafnaryfirlýsingin.


   
 

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00