Hlutverk VMA

Hlutverk framhaldsskólans er ađ stuđla ađ alhliđa ţroska allra nemenda og virkri ţátttöku ţeirra í lýđrćđisţjóđfélagi međ ţví ađ bjóđa hverjum nemanda

Hlutverk VMA

Hlutverk framhaldsskólans er ađ stuđla ađ alhliđa ţroska allra nemenda og virkri ţátttöku ţeirra í lýđrćđisţjóđfélagi međ ţví ađ bjóđa hverjum nemanda nám viđ hćfi.  Framhaldsskólar búa nemendur undir ţátttöku í atvinnulífinu og frekara nám.

Ţeir skulu leitast viđ ađ efla fćrni nemenda í íslensku máli, bćđi töluđu og rituđu, efla siđferđisvitund, ábyrgđarkennd, víđsýni, frumkvćđi, sjálfstraust og umburđarlyndi nemenda, ţjálfa ţá í öguđum og sjálfstćđum vinnubrögđum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna ţeim ađ njóta menningarlegra verđmćta og hvetja til ţekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miđlun ţekkingar og ţjálfun nemenda ţannig ađ ţeir öđlist fćrni til ađ gegna sérhćfđum störfum og hafi forsendur til ađ sćkja sér frekari menntun.

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00