Fréttasafn

Angela Rawlings međ fyrirlestur í Ketilhúsinu í dag Nám í Danmörku - Kynningarfundur VMA međ kynningardag fyrir 10. bekkinga 8. október Jöfnunarstyrkur

Fréttir

Angela Rawlings međ fyrirlestur í Ketilhúsinu í dag

Ketilhúsiđ á Akureyri.
Í dag, ţriđjudaginn 30. september, kl. 17 heldur Angela Rawlings fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Wild Slumber for Industrial Ecologists (Villtar svefnfarir iđnađarvistfrćđinga). Ţar mun hún međal annars fjalla um samnefnda sýningu sem nú stendur yfir í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Lesa meira

Nám í Danmörku - Kynningarfundur

Ert þú með iðnmenntun eða stúdentspróf og langar til Danmerkur? Í boði er: Byggingaiðnfræðingur (2 ár) Byggingafræðingur (3½ ár) Rafmagnsiðnfræ... Lesa meira

VMA međ kynningardag fyrir 10. bekkinga 8. október

Viđskiptabrautarnemar tilbúnir í kynninguna.
Kynningardagur fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla verđur haldinn í VMA miđvikudaginn 8. október nk. kl. 08:30 til 13:15. Gert er ráđ fyrir ađ um 400 grunnskólanemar frá Akureyri og upptökusvćđi VMA sćki skólann heim ţennan dag og kynni sér hvađ hann hafi upp á ađ bjóđa. Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Sćkir ţú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Lesa meira

Fulltrúar VMA á FING-námskeiđum

Benedikt Barđason sótti FING-námskeiđ í Fćreyjum.
VMA er ţátttakandi í norrćna verkefninu FING sem hefur haft ţann megintilgang ađ auđvelda ađgengi ţátttökuskóla og almennings ađ ţekkingu um olíu- og gasiđnađinn. Einnig er í verkefninu, sem er styrkt fjárhagslega af NORA og Nord+, horft mjög til öryggismála. Fyrr í ţessum mánuđi sat Benedikt Barđason áfangastjóri fyrir hönd VMA námskeiđ á vegum FING í Ţórshöfn í Fćreyjum. Lesa meira

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00