Fréttasafn

Sólarsamba á sumardeginum fyrsta! ENDHAF - útskriftarsýning listnámsbrautarnema Umsóknarfrestur fyrir haustönn er til 30. maí. Undirbúningur fyrir

Fréttir

Sólarsamba á sumardeginum fyrsta!

Hamborgari í hádeginu í blíđviđrinu!
Óhćtt er ađ segja ađ sumariđ hafi heilsađ hlýlega á Akureyri ađ ţessu sinni. Bćrinn er bađađur sól og hitagráđurnar margar. Ţó svo ađ flestir séu í fríi í tilefni dagsins hefur skólastarf í VMA veriđ í fullum gangi í dag. Sem liđur í ţví ađ vinna til baka nokkra daga sem töpuđust í kennaraverkfallinu var ţađ sameiginleg ákvörđun nemenda og kennara ađ nýta daginn til kennslu. Í tilefni dagsins fćrđi Lostćti mötuneytiđ ađ hluta út í góđa veđriđ og bauđ upp á grillađa hamborgara. Lesa meira

ENDHAF - útskriftarsýning listnámsbrautarnema


Annađ kvöld, föstudagskvöldiđ 25. apríl, kl. 20-22 verđur opnuđ í sal Myndlistafélagsins í Grófargili, norđan götunnar, sýning á lokverkefnum nemenda á listnámsbraut VMA. Sýningin, sem ber heitiđ „Endhaf“, verđur einnig opin á laugardag og sunnudag kl. 13-16 báđa dagana. Sautján nemendur sýna verk sín – 11 af hönnunar- og textílkjörsviđi og 6 af myndlistarkjörsviđi. Lesa meira

Umsóknarfrestur fyrir haustönn er til 30. maí.

Umsóknarfrestur annarra en 10. bekkinga er til 30. maí 2014. Sótt er um á Menntagátt (www.menntagatt.is ) en einnig má sækja um á eyðublöðum á skrifstofu skólans. Uppl&... Lesa meira

Undirbúningur fyrir verklegt próf

Undirbúningi lokiđ og lambiđ á pönnuna!
Ţađ fór ekki á milli mála ađ vinnuandi sveif yfir vötnum hjá nemendum og kennurum í gćr, á fyrsta skóladegi eftir páskaleyfi. Enda ţarf mörgu ađ ljúka á ţeim skamma tíma sem eftir er af skólaárinu. Á matvćlabrautinni höfđu nemendur í mörgu ađ snúast – verkefni dagsins var m.a. ađ elda lambakjöt. Lesa meira

Kynning á tćknifrćđinámi á háskólastigi á Akureyri Föstudaginn 25. apríl

Föstudaginn 25. apríl kl. 13.00 fer fram kynning á fyrirhuguðu námi í tæknifræði á háskólastigi, sem fyrirhugað er að verði í boði hér á Ak... Lesa meira

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00