Fréttasafn

Gleđilega páska! Próftöflur vorannar 2014 Í mörg horn ađ líta á nćstu vikum Dimmision verđur föstudaginn 2. maí Krakkarnir ţurfa ekki ađ hafa áhyggjur

Fréttir

Gleđilega páska!


Verkmenntaskólinn á Akureyri óskar nemendum sínum, starfsfólki og landsmönnum öllum gleđiríkrar páskahátíđar. Kennsla hefst ađ loknu páskaleyfi samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 22. apríl. Lesa meira

Próftöflur vorannar 2014

Próftöflu DAGSKÓLA má nálgast hér Próftöflu Fjarnáms má sjá á heimasíðu fjarnáms og hér  Lesa meira

Í mörg horn ađ líta á nćstu vikum

Rhonjie Calalau önnum kafinn í húsgagnasmíđinni.
Halldór Torfi Torfason, brautarstjóri byggingadeildar VMA, segir ađ uppihaldiđ í skólastarfinu vegna kennaraverkfallsins hafi komiđ sér hvađ verst fyrir brautskráningarnemana ellefu í byggingadeildinni ţví fyrir vikiđ verđi sem ţessu nemur skemmri tími fyrir ţá ađ ljúka lokaverkefnum sínum. Ljóst sé ađ ţeir ţurfi ađ halda vel á spilunum, en allt muni ţetta ţó hafast. Lesa meira

Dimmision verđur föstudaginn 2. maí

Dimmision í VMA í apríl 2013.
Dimmision, ţar sem brautskráningarnemar kveđja skólann á táknrćnan hátt, verđur haldin föstudaginn 2. maí en ekki miđvikudaginn 23. apríl, eins og upphaflega hafđi veriđ áćtlađ. Ţetta var ákveđiđ í gćr. Hólmfríđur Lilja Birgisdóttir, formađur Ţórdunu, segir ađ fyrirsjáanlega verđi ekki neinar uppákomur í félagslífinu til loka annarinnar, ađ dimmision undanskilinni, enda séu einungis röskar tvćr vikur eftir af kennslu eftir páskaleyfi. Lesa meira

Krakkarnir ţurfa ekki ađ hafa áhyggjur

Hörđur leiđbeinir nemanda í grunndeildinni.
Í ljósi ţess ađ ađ kennsludagar á ţessari önn verđa sem nćst tíu fćrri en áćtlađ hafđi veriđ hafa kennarar ţuft í flestum tilfellum ađ gera einhverjar breytingar frá upphaflegri kennsluáćtlun. Eins og gengur er mismunandi hversu auđvelt ţađ er, en ekki er annađ á kennurum ađ heyra en ađ ţađ gangi bćrilega vel. Lesa meira

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00