Fréttasafn

Spenntur fyrir verkefninu Enskukennarinn međ silfur í Reykjavíkurmaraţoni Gleđi í nýnemaferđunum Fjarnám VMA: Umsóknarfrestur til og međ 27. ágúst Viltu

Fréttir

Spenntur fyrir verkefninu

Pétur Guđjónsson, viđburđastjóri VMA.
Pétur Guđjónsson hefur tekiđ til starfa sem viđburđastjóri viđ VMA og mun hann vinna náiđ međ nemendaráđi Ţórdunu ađ félagslífinu viđ skólann. Hann segist spenntur ađ takast á viđ ţetta verkefni og sér ýmis sóknarfćri. Lesa meira

Enskukennarinn međ silfur í Reykjavíkurmaraţoni

Hálfmaraţonkonur. Anna l.t.h. Mynd: Marathon.is
Önnu Berglindi Pálmadóttur, kennara viđ VMA, er fleira til lista lagt en ađ kenna ensku. Hún er ţrautseigur langhlaupari og sannađi ţađ eftirminnilega í Reykjavíkurmaraţoninu um liđna helgi, ţar sem hún gerđi sér lítiđ fyrir og varđ nćstfljótust kvenna í hálfmaraţoni. Lesa meira

Gleđi í nýnemaferđunum

Nýnemarnir skemmtu sér vel.
Núna í upphafi skólaársins er ađ vanda efnt til nýnemaferđa ţar sem fariđ er međ nýnema í smá ferđalag útfyrir bćinn – nánar tiltekiđ fram í Eyjafjarđarsveit – og áđ ţar á nokkrum stöđum. Ferđirnar eru liđur í ţví ađ taka vel á móti nýnemum viđ skólann og reynslan sýnir ađ ţćr eru vel til ţess fallnar ađ hrista nýnemahópinn saman í upphafi skólaárs. Lesa meira

Fjarnám VMA: Umsóknarfrestur til og međ 27. ágúst


Skráning í fjarnám VMA á haustönn er nú í fullum gangi og er ástćđa til ađ hvetja fólk sem hyggst stunda fjarnám ađ skrá sig sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til og međ nk. fimmtudegi, 27. ágúst. Kennsla fjarnema hefst síđan miđvikudaginn 3. september nk. Lesa meira

Viltu taka ţátt í gerđ myndbands um íslenskt mál?


Í september nk. er ćtlunin ađ taka upp í Reykjavík samnorrćnan ţátt um íslenskt mál og af ţví tilefni stendur nú yfir leit ađ tveimur hćfileikaríkum einstaklingum – af báđum kynjum – á aldrinum 15-20 ára sem gćtu tekiđ ađ sér ađ stjórna ţćttinum. Í VMA er eins og í öđrum framhaldsskólum landsins fullt af hćfileikaríku fólki sem er fullfćrt um ađ taka ađ sér ţetta spennandi verkefni. Um er ađ rćđa launađa vinnu. Nú er um ađ gera ađ sćkja um! Lesa meira

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00