Fréttasafn

VMA í rannsóknaverkefni um starfshćtti í framhaldsskólum Framhaldsskólakeppni í 10 km hlaupi nk. ţriđjudag Taka ţátt í Nord+ verkefni Leikfélag VMA sýnir

Fréttir

VMA í rannsóknaverkefni um starfshćtti í framhaldsskólum


Verkmenntaskólinn á Akureyri er einn af níu framhaldsskólum sem lentu í úrtaki fyrir viđamikla rannsókn Rannsóknastofu um ţróun skólastarfs á starfsháttum í framhaldsskólum. Rannsóknin er unnin af rannsakendum sem starfa á Menntavísindasviđi HÍ og nemendum ţeirra. Sem liđur í rannsókninni voru rannsakendur í vettvangsheimsókn í VMA í gćr, fimmtudag, ţar sem m.a. var rćtt viđ nemendur sem voru valdir af handahófi og nokkra kennara. Lesa meira

Framhaldsskólakeppni í 10 km hlaupi nk. ţriđjudag


Nú er um ađ gera fyrir skokkara í VMA ađ reima á sig hlaupaskóna og taka ţátt í framhaldsskólakeppni í 10 km hlaupi viđ Flensborgarskólann í Hafnarfirđi nk. ţriđjudag, 23. september. Nemendum í VMA stendur til bođa ađ fara suđur yfir heiđar og taka ţátt í Flensborgarhlaupinu og ţurfa ţeir einungis ađ greiđa 500 krónur í mótsgjald (sundferđ innifalin), greiđa fyrir mat og útvega sér gistingu ađfararnótt miđvikudags. Lesa meira

Taka ţátt í Nord+ verkefni

Nemendur og kennarar í Nord+ verkefninu í VMA.
Viđskipta- og hagfrćđibraut VMA er ţátttakandi í vetur í svokölluđu Nord+ verkefni og er fyrsti hluti ţess hér á Akureyri ţessa viku. Hingađ komu í vikubyrjun nemendur frá fjórum löndum – Finnlandi, Litháen, Eistlandi og Léttandi – ţrír nemendur frá hverju landi – og einn kennari frá hverju landi og vinnur hópurinn međ nokkrum nemendum og kennurum á viđskipta- og hagfrćđibraut VMA ađ verkefni um áhrif fjölmiđla á ungt fólk. Lesa meira

Leikfélag VMA sýnir 101 Reykjavík

Ragnar Bollason og Jón Gunnar Ţórđarson.
Yggdrasil - leikfélag VMA er ađ hefja ćfingar á leikriti Hallgrims Helgasonar, 101 Reykjavík, í leikstjórn Jóns Gunnars Ţórđarsonar. Verkiđ verđur frumsýnt í Rýminu 24. október nk. Lesa meira

Vanáćtlađur launakostnađur í fjárlagafrumvarpinu

Hjalti Jón Sveinsson.
Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari VMA og formađur Skólameistarafélagsins, var í viđtali í Ríkissjónvarpinu í kvöld ţar sem hann rćddi m.a. um vanáćtlađan launakostnađ í framhaldsskólum landsins í frumvarpi til fjárlaga fyrir áriđ 2015. Hér er hlekkur á fréttatímann. Viđtaliđ viđ Hjalta Jón hefst á 14:55 mín. Lesa meira

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00