Ţróun og sjálfsmat

Ţróunarstarf og sjálfsmat Samkvćmt framhaldsskólalögum ber skólum skylda til ađ framkvćma sjálfsmat. Sjálfsmat er ađferđ sem skólar geta og eiga ađ

Ţróunarstarf og sjálfsmat

Ţróunarstarf og sjálfsmat

Samkvćmt framhaldsskólalögum ber skólum skylda til ađ framkvćma sjálfsmat. Sjálfsmat er ađferđ sem skólar geta og eiga ađ beita til ţess ađ fylgjast međ skipulegum og formlegum hćtti međ eigin starfsemi. Tilgangurinn er sá ađ greina stöđu sem síđan er hćgt ađ bregđast viđ ef ţörf krefur. Í ţessum skilningi er sjálfsmat hluti af gćđastarfsemi skóla, hluti af ţví ađ greina styrkleika og veikleika sem síđan er hćgt ađ bregđast viđ međ viđeigandi hćtti.

Verkmenntaskólinn á Akueyri vinnur eftir gćđakerfi og er vottađ međ ÍSO-stađal 9001. Í gćđastađlinum er gert ráđ fyrir margskonar mati. Má ţar nefna:

Kennslumat: ţar meta nemendur kennsluna, ađstöđu og námsefniđ. Ţetta mat er svo lagt til grundvallar í starfsmannaviđtölum.

Framvindumat: ţar meta kennarar hvernig kennslan gengur í hverjum áfanga og hvort ţeir séu ađ fylgja ţeirri kennsluáćtlun sem lagt var upp međ. Ţetta er framkvćmt á hverri önn.

Áfangamat: ţar er skođađur árangur nemenda, hvernig áfanginn gekk og hvađ má gera betur. Jafnframt kemur ţarna fram hvort einhverju var ábótavant í kennslunni.

Ţjónustumat: ţar er lagt upp međ ađ meta ţjónustu sem skólinn veitir. Ţar hefur t.d. veriđ skođađ hvernig líđan nemenda á heimavist er, hvernig nemendur líta á ţjónustu á bókasafni, námsráđgjafa o.s.frv.

Stjórnendamat: ţar meta starfsmenn skólans stjórnendur međ tilliti til hćfileika, stjórnunar og ýmissa annarra ţátta.

Innra mat: ţar eru allar verklagsreglur gćđakerfisins teknar út og skođađar. Eru kennarar, stjórnendur, nemendur og ađrir starfsmenn skólans ađ vinna eftir gćđakerfinu?

Ytra mat: ţar kemur úttektarmađur frá Vottun ehf. Úttektarmađurinn skođar hvort viđ séum ađ vinna eftir kerfinu og hvort viđ uppfyllum ţá ţćtti sem ţarf til ađ viđhalda vottuninn á skólanum.

Meta má styrkleika og veikleika skólans á grundvelli ţeirra niđurstađna sem koma í ljós í ţessum könnunum. Hćgt er ađ vinna úr ţeim ţáttum sem ţarfnast úrbóta og styrkja ţannig ţađ sem betur má fara en jafnframt gleđjast yfir ţví sem vel hefur tekist.

Ţađ er mikilvćgt ađ hafa ţađ í huga ađ ţó skipulega sé unniđ ađ sjálfsmati ţá dugar ţađ eitt og sér ekki til ţess ađ laga ţađ sem betur má fara. Matiđ er til ađ taka púlsinn og sýna stöđuna en ţađ er síđan stjórnenda skólans og reyndar stofnunarinnar í heild ađ bregđast viđ niđurstöđum og ráđast í úrbćtur ţar sem ţess er ţörf. Matiđ er ţannig hluti af stöđugri hringrás ţar sem skiptast á stöđumat og viđbrögđ viđ ţví sem út úr ţví kemur. Einungis međ vinnubrögđum af ţessu tagi má ćtla ađ skólinn nái ţangađ sem hann ćtlar sér, verđi ađ ţeim skóla sem menn eru sammála um ađ stefnt skuli ađ.

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00