Eineltisstefna - nemendur

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:Wingdings; panose-1:5 0 0 0 0 0 0 0 0

EINELTISTEFNA - nemendur

Eineltisstefna - nemendur

Ţađ er stefna VMA ađ nemendur sýni samnemendum og samstarfsfólki alltaf kurteisi og virđingu í samskiptum. Einelti og kynferđisleg áreitni verđur undir engum kringumstćđum umborin í skólanum eđa innan vébanda hans. Međvirkni nemenda í einelti er fordćmd.

Skilgreining VMA á hvađ einelti og kynferđisleg áreitni er styđst viđ reglugerđ nr. 1000/2004 en ţar segir í 3. gr.: 

Einelti: 

Ámćlisverđ eđa síendurtekin ótilhlýđileg háttsemi, ţ.e. athöfn eđa hegđun sem er til ţess fallin ađ niđurlćgja, gera lítiđ úr, móđga, sćra, mismuna eđa ógna og valda vanlíđan hjá ţeim sem hún beinist ađ. Kynferđisleg áreitni og annađ andlegt eđa líkamlegt ofbeldi fellur hér undir.

Einelti í skólum er alvarlegt vandamál sem skólastjórnendum ber skylda til ađ taka á. Einelti hefur víđtćk áhrif á ţá sem fyrir ţví verđa, bćđi andleg og líkamleg. Auk ţess sem einelti hefur oft neikvćđ áhrif á starfsanda og vellíđan annarra í skólanum.

Dćmi um birtingamyndir eineltis:

 • Misnotkun valds/ofstjórnun
 • Óréttmćt gagnrýni tengd námi ef kennari á í hlut gagnvart nemanda.
 • Meiđandi sögusögnum er komiđ af stađ
 • Nemandi er lítillćkkađur, útilokađur eđa tekinn fyrir
 • Nemanda er á einhvern hátt mismunađ af kennara/starfsmanni/samnemanda
 • Nemanda er hótađ
 • Nemandi er beittur líkamlegu ofbeldi

Stjórnendur og kennarar bera ábyrgđ á ţví ađ grundvallarreglur samskipta á vinnustađ séu virtar. Nýnemum skal kynnt viđbragđsáćtlun gegn einelti og áćtlunin verđi á vef skólans.

Ţetta er ekki einelti

Undir einelti fellur EKKI skođanaágreiningur eđa hagsmunaárekstur sem kann ađ rísa á milli tveggja eđa fleiri nemenda (nemenda og kennara) nema hann sé viđvarandi eđa endurtekinn. Hins vegar er mikilvćgt ađ leysa slík mál án tafar áđur en ţau ţróast til verri vegar.

Tekiđ verđur á fölskum ásökunum um einelti af sömu festu og einelti.

Ef upp kemur einelti

Komi upp einelti skulu ţolendur leita til nćsta stjórnanda. Nemandi getur leitađ til  hagsmunaráđs Ţórdunu nemendafélags VMA, umsjónarkennara, kennslustjóra, forvarnarfulltrúa, ađstođarskólameistara, skólameistara eđa námsráđgjafa. Ţessir ađilar skulu sýna ţolanda fullan trúnađ. Nánari lýsing er í viđbragđsáćtlun.

Ef nemandi upplifir einelti ber ađ taka kvörtun hans alvarlega og bregđast viđ á faglegan hátt. Leggja skal áherslu á ađ leysa máliđ eins fljótt og hćgt er.

Öllum ađilum ţarf ađ vera ljóst hvernig tekiđ er á kvörtun, viđ hverju megi búast og hvenćr, bćđi fyrir ţann sem ber upp kvörtunina og ţann sem kvartađ er undan.

Mikilvćgt er ađ viđ rannsókn eineltis sé fariđ eftir ákvćđum stjórnsýslulaga. Ţví er mćlt međ formlegri leiđ viđ međferđ eineltismála. Ţađ á viđ ef upp kemur mál milli nemenda innbyrđis eđa nemanda og starfsmanns. Ţegar nemandi hefur gert á hlut starfsmanns eđa samnemanda geta viđurlög orđiđ  brottvikning úr skóla, tímabundin eđa varanleg. Viđurlögum ef starfsmađur gerir á hlut nemenda er lýst í starfsmannahluta eineltisáćtlunar.

Góđur skóli

Ţađ er stefna VMA ađ vera góđur framhaldsskóli. Í góđum skóla er virkt upplýsingaflćđi og rík áhersla lögđ á góđ samskipti. Ţar er ólíkum einstaklingum sýnt umburđarlyndi og fordómar eru ekki liđnir. Tekiđ er á vandamálum sem upp koma og viđbrögđ eru markviss. Lausna er leitađ í stađ ţess ađ grafa vandamál í ţögn. Ólíklegra er ađ einelti eigi sér stađ innan skóla ţar sem starfsandi og námsumhverfi einkennast af virđingu og umburđarlyndi.

VIĐBRÖGĐ - nemendur

Nemandi sem verđur fyrir einelti eđa kynferđislegri áreitni skal snúa sér hiđ fyrsta til trúnađarađila (skólameistara/ađstođarskólameistara, umsjónarkennara, kennslustjóra, forvarnarfulltrúa, námsráđgjafa eđa hagsmunaráđs Ţórdunu) og tilkynna um atvikiđ.

Ţegar skólameistari eđa trúnađarađilar nemenda fá vitneskju um einelti munu ţeir bregđast viđ samkvćmt eftirfarandi viđbragđsáćtlun. Strax er metin ţörf ţolanda fyrir bráđan stuđning og hann veittur. Lögđ verđur áhersla á ađ leysa máliđ hiđ fyrsta og koma í veg fyrir frekara einelti.

Sá ađili, sem samband er haft viđ, ákvarđar síđan í samráđi viđ ţolandann og ađra stjórnendur hvert framhaldiđ verđur. Hćgt er ađ velja á milli óformlegrar eđa formlegrar málsmeđferđar.

Óformleg málsmeđferđ

Slík málsmeđferđ felur í sér ađ leitađ er upplýsinga hjá ţolanda og honum veittur stuđningur međ trúnađarsamtali eđa ráđgjöf. Ađrir innan skólans eru alla jafna ekki upplýstir um máliđ. Mćlt er međ formlegri málsmeđferđ nema ţolandi ákveđi óformlega málsmeđferđ í samráđi viđ trúnađarađila og/eđa stjórnanda.

Formleg málsmeđferđ

Gerđ er hlutlaus athugun á málsatvikum. Rćtt er viđ ţolanda, geranda og ađra sem veitt geta upplýsingar um máliđ. Mćlt er međ ţessari leiđ.

Formleg málsmeđferđ - Ferli:

Kvarti nemandi yfir einelti í skólanum ţarf ađ fara vandlega yfir máliđ og upplýsa atvik ţess eftir bestu getu.

 • Fara ber yfir máliđ í ró og nćđi međ nemandanum sjálfum.
 • Rćđa viđ meintan geranda sem og ađra sem geta veitt upplýsingar um máliđ, t.d. samnemendur og kennara/starfsmenn,.
 • Draga ekki fleiri inn í máliđ en nauđsynlegt er. Rétt er ađ rćđa viđ einn ađila í senn.
 • Í einhverjum tilvikum er nauđsynlegt ađ afla gagna. Mikilvćgt er ađ leita upplýsinga um tímasetningar og fá fram gögn ef einhver eru, s.s. tölvupósta, sms-skilabođ eđa annađ.
 • Upplýsingar úr viđtölum og ađrar upplýsingar sem fengnar eru munnlega ber ađ skrá. Gćta skal ţess ađ upplýsa ţolanda um framvindu málsins eins og kostur er á međan unniđ er ađ lausn ţess.
 • Skólameistari og/eđa ađstođarskólameistari halda utan um gögn er máliđ varđa, bođa fundi og skrá fundagerđ. Gögnin eru geymd í möppu á skrifstofu skólameistara.

Niđurstöđur

Ţegar atvik hafa veriđ upplýst og taliđ er ađ meintur gerandi hafi beitt ţolanda einelti ţarf ađ huga ađ afleiđingum og lausn málsins. Ţar má nefna ađvörun, áminningu, brottvikningu úr áfanga/skóla. Ţolanda og geranda er gefinn tími hjá námsráđgjafa VMA.

Gerandi mun ávallt fá leiđsögn - og ađvörun.

Málinu verđur fylgt eftir og rćtt viđ ađila ţess ađ ákveđnum tíma liđnum. Tímamörk skulu skráđ. Fylgst verđur međ samskiptum ađila málsins.

Láti gerandi ekki af eineltinu leiđir ţađ til áminningar og hugsanlega til brottreksturs.

Sé ţolandi og/eđa gerandi undir 18 ára aldri ber skólastjórnendum ađ hafa samband viđ forráđamenn hvort sem um formlega eđa óformlega málsmeđferđ er ađ rćđa.

Stjórnanda ber ávallt ađ skođa ásakanir um einelti. Öđrum ber ađ koma kvörtunum um einelti áfram til stjórnenda.

Sáttaumleitun

Sáttaumleitun er mikilvćg ţegar atvik hafa veriđ upplýst. Ekki er ţörf á formlegri áminningu eđa í tilfellum ţar sem vafi leikur á réttmćti ásakana.

Markmiđiđ er ađ skapa námsumhverfi ţar sem einelti er ekki liđiđ.

Gátlisti Eineltisáćtlun VMA Nemendur

Ef tilkynning um einelti kemur til stjórnenda ber ađ bregđast strax viđ.

Formlegt ferli - Skólastjórnendur bođa fundi.

Haldinn fundur međ ţolanda

ŘMeta ţarf hverjir ćttu ađ koma á fundinn; skólahjúkrunarfrćđingur, námsráđgjafi, forvarnarfulltrúi, umsjónarkennari... Forráđmenn eru bođađir ef nemendur eru yngri en 18 ára. Námsráđgjafi skal alltaf mćta á fundinn til ađ gćta hagsmuna ţolanda ef enginn stuđningsađili er međ ţolandanum.

 • Fariđ yfir málsatvik, gögn lögđ fram ef viđ á.
 • Metinn stuđningur (námsráđgjöf, skólahjúkrunarfr., annađ (HAK/FSA).
 • Ef um alvarlegt ofbeldi ađ rćđa, hafa samband viđ lögreglu.
 • Skólameistari heldur fundargerđ ţar sem málsatvik koma fram og allir ađilar á fundinum skrifa undir hana áđur en fundi líkur. 

Haldinn fundur međ geranda

 • Meta ţarf hverjir ćttu ađ koma á fundinn; skólahjú.fr., námsráđgj. umsjónarkennari. Forráđmenn eru bođađir ef nemandi er yngri en 18 ára. Námsráđgjafi skal alltaf mćta á fundinn til ađ gćta hagsmuna geranda ef enginn stuđningsađili er međ gerandanum.
 • Fariđ yfir málsatvik, gögn lögđ fram ef viđ á.
 • Skólameistari heldur fundargerđ ţar sem málsatvik koma fram og allir ađilar á fundinum skrifa undir hana áđur en fundi lýkur.

Niđurstöđur.

Ţegar atvik hafa veriđ upplýst og taliđ er ađ meintur gerandi hafi beitt ţolanda einelti ţarf ađ huga ađ afleiđingum og lausn málsins. Ţar getur komiđ til greina skrifleg ađvörun eđa áminning og jafnvel brottvikning úr áfanga/skóla.

Gerendur og ţolendur fá stuđning og leiđsögn undir handleiđslu stjórnanda og/eđa námsráđgjafa. Ef ástćđa er til er nemendum vísađ áfram til fagađila utan VMA.

Skólastjórnendur fylgjast međ samskiptum ađila málsins og kalla gerendur og ţolendur til sín sitt í hvoru lagi ađ ákveđnum tíma liđnum. Tímamörkin eru ákveđin á fundum međ ađilum málsins.

Sáttaumleitan

Mikilvćgt er ađ ljúka málinu međ sameiginlegum fundi ţegar atvik hafa veriđ upplýst.

Ekki er ţörf á formlegri áminningu í tilfellum ţar sem vafi leikur á réttmćti ásakana.

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00