Starfslýsingar

Starfslýsingar Skólanefnd er skipuđ af menntamálaráđherra til fjögurra ára. Skólanefnd markar áherslur í starfi skólans. Hún gerir árlega starfs- og

Starfslýsingar

Starfslýsingar

Skólanefnd er skipuð af menntamálaráðherra til fjögurra ára. Skólanefnd markar áherslur í starfi skólans. Hún gerir árlega starfs- og fjárhagsáætlun fyrir skólann til þriggja ára sem háð er samþykki menntamálaráðherra. Skólanefnd gerir í upphafi hvers árs fjárhagsáætlun í samræmi við niðurstöður fjárlaga og fylgist með að henni sé framfylgt. Skólanefnd skal gera menntamálaráðuneytinu grein fyrir rekstrarstöðu skólans a.m.k. tvisvar á ári, þ.e. í febrúar og ágúst. Skólanefnd ákveður upphæð innritunar- og efnisgjalda sem nemendum er gert að greiða við upphaf námsannar.

Um aðrar starfslýsingar vísast í gæðahandbók.

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00