Samstarf innan skólans

Samstarf innan skólans Á stórum vinnustađ eins og VMA er mikils um vert ađ upplýsinga- og tjáskiptaleiđir séu greiđar. Stefnt er ađ ţví ađ svo megi

Samstarf innan skólans

Samstarf innan skólans

Á stórum vinnustađ eins og VMA er mikils um vert ađ upplýsinga- og tjáskiptaleiđir séu greiđar. Stefnt er ađ ţví ađ svo megi verđa.

Kennarafundir

Kappkostađ er ađ halda almenna kennarafundi eigi sjaldnar en mánađarlega.  Ţeir eru vettvangur upplýsingagjafar og skođanaskipta milli kennara og stjórnenda.

Ađ jafnađi er öllum kennurum skylt ađ mćta á kennarafundi af ţessum ástćđum en ţeir eru skipulagđir og ţeim stjórnađ af skólameistara.

Í lögum um framhaldsskóla frá 1996 segir:

,,Almennur kennarafundur í framhaldsskóla fjallar um stefnumörkun í starfi skólans, um námsskipan, kennsluhćtti, ţar međ taliđ námsmat, og ađra starfsemi og kemur tillögum sínum á framfćri viđ skólanefnd og skólaráđ. Kennarafund skal halda eigi sjaldnar en fjórum sinnum á hverju skólaári. Skylt er skólameistara ađ halda kennarafund ef fulltrúar kennara í skólaráđi eđa ţriđjungur fastra kennara skólans krefjast ţess.”

Kennarafundir eru bođađir annars vegar međ auglýsingu á ađalkennarastofu og hins vegar međ tölvupósti sem allir kennarar skólans fá. Einnig er dagsetningum kennarafunda komiđ á framfćri á fyrsta kennarafundi hvorrar annar.

Einnig eru ýmsum upplýsingum öđrum komiđ á framfćri međ tölvupósti  ţar eđ gert er ráđ fyrir ađ allir kennarar hafi ađgang ađ honum í skólanum og/eđa á heimili sínu.

Stjórnendafundir

Vikulega eru haldnir stjórnendafundir. Ţá sitja, auk skólameistara og ađstođarskólameistara, áfangastjórar, kennslustjórar og námsráđgjafar. Á fundum ţessum er ýmsum upplýsingum er varđa stjórn skólans og skólastarfiđ yfirleitt komiđ á framfćri, málefni einstakra nemenda rćdd er lúta ađ námi ţeirra, persónulegum ađstćđum o.s.frv.

Ţá er ţessi vettvangur gjarnan notađur til ţess ađ viđra nýjar hugmyndir er varđa starf skólans áđur en ţćr eru kynntar á kennarafundum og/eđa gagnvart öđru starfsfólki eđa nemendum.

Fundir međ öđrum starfsmönnum

Skólameistari mun leitast viđ ađ halda samráđs- og upplýsingafundi međ starfsfólki á skrifstofu og húsvörđum nćsta dag á eftir kennarafundum. Ţar verđur skifst á skođunum og veittar upplýsingar um skólastarfiđ á báđa bóga. Ţessi tímasetning er hugsuđ til ţess ađ ţćr upplýsingar og ýmis ţau mál sem fram koma á kennarafundum verđi ţessu starfsfólki kunnug ekki síđur enda skrifstofa skólans miđstöđ upplýsinga á margan hátt. Ţá heldur skólameistari einnig sérstakan fund međ rćstitćknum utan hefđbundins skóladags. Er ţađ nauđsynlegt ţar eđ rćstitćknar sinna störfum sínum ţegar bćđi nemendur, kennarar og annađ starfsfólk er fariđ heim ađ loknum vinnudegi.

Gryfjufundir međ nemendum

Skólameistari bođar alla nemendur til fundar í Gryfjunni hvern virkan mánudag í hverjum mánuđi á starfstíma skólans. Ţar kemur hann á framfćri upplýsingum til nemenda og getur talađ til ţeirra á opinskáan hátt ţegar svo ber undir. Ţessir fundir eru jafnframt ćtlađir til skođanaskipta.

Kallkerfi

Komiđ hefur veriđ upp símtćki í öllum kennarastofum, skrifstofum og kennslurýmum skólans. Hefur ţađ veriđ gert til ţess ađ starfsfólk og nemendur geti ávallt veriđ í sambandi viđ umheiminn ţegar svo ber undir. Međ ţessum hćtti getur skólameistari međ einu handtaki náđ sambandi viđ gjörvallt skólasamfélagiđ. Ţarna hefur ţví opnast greiđ leiđ til ađ koma á framfćri skilabođum og upplýsingum hvort sem er viđ fólk í einstökum rýmum ellegar allan skólann í senn. Til Gryfjufundar er bođađ međ ţessu móti svo dćmi sé tekiđ.

Greiđur ađgangur ađ starfsmönnum

Bćđi nemendur og kennarar eiga greiđan ađgang ađ stjórnendum skólans. Ţeir hafa hvort sem er sérstaka viđtalstíma auk ţess sem ţeir eru ávallt reiđubúnir ađ rćđa málin, hlusta á ábendingar og athugasemdir ţegar svo ber undir.

Skólameistari er ekki međ sérstakan viđtalstíma en kappkostar ađ tryggja starfsmönnum sem nemendum skólans greiđan ađgang ađ sér.

Greiđur ađgangur ađ skólameistara

Skólameistari kappkostar ađ vera sýnilegur í skólanum ţannig ađ bćđi nemendur, kennarar og annađ starfsfólk eigi greiđan ađgang ađ honum. Hann leitast viđ ađ heimsćkja nemendur og kennara í kennslustundir eftir ţví sem unnt er ađ koma ţví viđ. Ţar fćr hann tćkifćri til ađ rćđa viđ nemendur um námiđ og  kennara um  kennsluna og tilhögun hennar. Ţá eru heimsóknir af ţessu tagi ekki síst mikilvćgar til ađ halda uppi jákvćđum samskiptum og góđum anda í skólanum.

Ţá eru skipulögđ starfsmannaviđtöl á stefnuskrá skólameistara og verđi ţau einn af föstum ţáttum í samskiptum hans og starfsfólks.Slík skipulögđ viđtöl eru ekki framkvćmanleg nema á löngum tíma ţar eđ starsfmenn skólans eru yfir eitthundrađ ađ tölu.

Engu ađ síđur á skólameistari formlega sem óformlega fundi međ fjölda starfsmanna á starfstíma skólans, bćđi um mál er varđa sjálft starf ţeirra eđa persónulega hagi. Skólameistari leggur áherslu á ţađ viđ starfsfólk og nemendur ađ dyrnar inn til hans séu opnar og ţeir geti leitađ ţangađ hvenćr sem ţeim ţykir ástćđa til, hvort sem er til ađ bera upp mál og erindi eđa einfaldlega til ađ spjalla.

Heimasíđa skólans: www.vma.is

Á heimsíđu skólans birtast reglulega fréttir af skólastarfinu auk ţess sem ţar er vísađ til vefslóđa ţar sem finna má hvers konar upplýsingar um skólastarfiđ eins og skóladagatal og sitthvađ er varđar starfsemi hans frá degi til dags. Er ţessi vettvangur hvort sem er ćtlađur til upplýsingar fyrir nemendur og starfsfólk eins og ađila utan skólans.

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00