Stjórnun og starfsfólk

Stjórnun og starfsfólk Verkmenntaskólinn á Akureyri er međal stćrstu framhaldsskóla landsins. Nemendur hans eru um 1300 í dagskóla og 700-800 í

Stjórnun og starfsfólk

Stjórnun og starfsfólk

Verkmenntaskólinn á Akureyri er međal stćrstu framhaldsskóla landsins. Nemendur hans eru um 1300 í dagskóla og 700-800 í fjarnámi. Starfsmenn eru ţví margir en stöđugildin eru orđin um 150, og ţar á međal um 100 kennarar.

Stjórnkerfi skólans kann ađ virđast flókiđ viđ fyrstu sýn en stađreyndin er sú ađ stjórnuninni er dreift á margar hendur. Er ţađ međal annars gert til ţess ađ tryggđ sé góđ yfirsýn - ađ öll starfsemin verđi sýnileg, stjórnkerfiđ skilvirkt og upplýsingaflćđi sem greiđast. Í ţví skyni er stuđst viđ margvísleg úrrćđi.

 

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00