Nemendur - skyldur og ţjónusta

Nemendur - Skyldur og ţjónusta Ţegar nemandi er innritađur í skólann hefur hann stađfest umsókn sína um skólavist. Um leiđ samţykkir hann ađ gangast

Nemendur - skyldur og ţjónusta

Nemendur - Skyldur og þjónusta

Þegar nemandi er innritaður í skólann hefur hann staðfest umsókn sína um skólavist. Um leið samþykkir hann að gangast undir þær skyldur og reglur sem á herðum hans hvíla sem þegn í skólasamfélaginu. Skólastarf lýtur ákveðnum lögmálum eins og hinn almenni vinnumarkaður. Ein meginforsendan fyrir því að starfsemi geti farið fram og árangur náist er að fólk mæti til vinnu/í skólann og uppfylli þær kröfur sem starfið/námið gerir til þess. Skólinn hefur einnig margvíslegum skyldum að gegna gagnvart nemendum sínum og ber honum að veita þeim ýmiss konar þjónustu.

 

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00