Skólanámskrá

Verkmenntaskólinn á Akureyri  Starfsfólk leggur kapp á ađ Verkmenntaskólinn á Akureyri sé góđur skóli fyrir alla nemendur sem hann sćkja. Ađ

Skólanámskrá

Verkmenntaskólinn á Akureyri 

Starfsfólk leggur kapp á ađ Verkmenntaskólinn á Akureyri sé góđur skóli fyrir alla nemendur sem hann sćkja.

  Hjalti Jón Sveinsson skólameistari
 • Ađ kappkostađ sé ađ koma til móts viđ hvern og einn nemenda eftir ţví sem unnt er.
 • Ađ lögđ sé áhersla á ađ glćđa áhuga nemenda á hverju ţví námsefni sem lagt er fyrir ţá.
 • Ađ námsumhverfi nemenda sé gert eins ađlađandi og áhugavekjandi og kostur er.
 • Ađ skólinn bjóđi upp á bestu fáanlega kennslu og búi kennurum sínum vinnuskilyrđi í samrćmi viđ ţađ.
 • Ađ kappkostađ sé ađ kennurum sé bođiđ upp á endurmenntun sem megi verđa til ţess ađ bćta kennsluhćtti og gera ţeim starfiđ ánćgjulegra.
 • Ađ skólinn bjóđi upp á sem fjölbreyttast nám á bóklegu og verklegu sviđi. Í ţeim efnum séu hafđar til hliđsjónar ţarfir atvinnulífs á svćđinu.
 • Ađ bođiđ sé upp á sem fjölbreyttasta kennsluhćtti og námsmat verđi í samrćmi viđ ţađ.
 • Ađ skólinn leggi áherslu á heilbrigt og ţróttmikiđ félagslíf nemenda um leiđ og unniđ sé markvisst ađ forvörnum.
 • Ađ samfélag skólans sé jákvćtt og ađ eftirsóknarvert sé ađ starfa innan ţess.

Hjalti Jón Sveinsson
Skólameistari

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00