Flýtilyklar

Góđur skóli fyrir alla

Góður skóli fyrir alla nemendur

Markmið Verkmenntaskólans eru:
  • að búa nemendur undir líf og störf í samfélaginu
  • að skapa öllum nemendum skilyrði til náms og þroska
  • að búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu með sérnámi sem veitir starfsréttindi.
  • að búa nemendur undir nám í sérskólum og á háskólastigi
Starfsemi Verkmenntaskólans einkennist af:
  • framboði á námi fyrir alla nemendur
  • áherslu á fjölbreytt nám, bæði verknám og bóknám
  • skipulagi sem gerir nemendum kleift að sníða námið að aðstæðum sínum og þörfum

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00