Fara í efni

Framhaldsnámskeið í vélgæslu

Framhaldsnámskeið í vélgæslu til 24 metra réttinda.
 
Framhaldsnámskeið fyrir þá sem lokið hafa vélgæslunámskeiði VVS verður haldið í feb/mars ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er í dreifnámsformi, nemendur mæta í lotur og vinna verkefni þess á milli. Kennt er á föstudögum frá kl 13 til 18 og laugardögum frá kl 8 til 16. Loturnar eru  22. - 23 febrúar, 1.- 2., 22.-23. og 29.-30. mars.
 
Verð: 160.000 og eru öll námsgögn innfalin. Umsóknarfrestur er til 18.febrúar.
 
Skráning er á heimasíðu VMA, smellið hér.