Fara í efni

Stoðtímar

Nemendum VMA er boðið uppá aðstoð við nám í völdum námsgreinum utan hefðbundinna kennslustunda.  Í þessum tímum geta nemendur fengið aðstoð við heimanám, aðstoð eða frekari útskýringar við verkefni, ritgerðir eða aðra námsvinnu í viðkomandi grein.  Nemandi sem missir úr skóla vegna veikinda gæti t.d. nýtt sér þessa stoðtíma.  Ekki er um hefðbundnar kennslustundir að ræða og nemendur ákveða sjálfir hvaða aðstoð þeir óska eftir og hversu lengi þeir dvelja í stoðtímanum.

 

 

Stofa

Mánudagur

Klukkan 13:15-13:55

 

Jónas Jónsson

Enska

B08

Þriðjudagur

Klukkan 09:55-10:35

 

Leifur Brynjólfsson

Bókfærsla og byrjunaráfangar í stærðfræði

D03

Þriðjudagur

Klukkan 14:45-15:25

 

Jóhannes Árnason

Líffræði, efnafræði ofl.

C05

Miðvikudagur

Klukkan 11:25-12:05

 

Indriði Arnórsson

Stærðfræði

D08

Miðvikudagur

Klukkan 13:15-13:55

 

Valgerður Dögg

Félagsfræði og uppeldisfræði

B12

Fimmtudagur

Klukkan 13:15-13:55

 

Hilmar Friðjónsson

Stærðfræði/viðskiptagreinar.

B08