Fara í efni

Nám í Danmörku - Kynningarfundur

Ert þú með iðnmenntun eða stúdentspróf og langar til Danmerkur?


Í boði er:

  • Byggingaiðnfræðingur (2 ár)
  • Byggingafræðingur (3½ ár)
  • Rafmagnsiðnfræðingur á veikstraumssviði ( 2 ár)
  • Framleiðslutæknir (2 ár)
  • Rafmagnsiðnfræðingur á sterkstraumssviðið ( 2 ár)
  • Margmiðlunarhönnuður ( 2 ár)
  • Orkufræðingur (2 ár)
  • Tölvunarfræðingur (2½ ár - 3½ ár)


Fulltrúar frá Erhvervsakademiet Lillebælt í Odense verða með kynningu á námi við skólann.

miðvikudaginn 1. október kl. 10 í stofu M01

Kynningin verður á íslensku!                                 

 

Erhvervsakademiet Lillebælt
Munke Mose Allé 9
5000 Odense C
Danmark
Tlf. 0045 - 70105800
heimasíða: www.eal.dk
E-mail: eal@eal.dk