Flýtilyklar

Snotra: handbók nýnema

Snotra: handbók nemenda

Handbók fyrir nýja nemendur er ætlað að hjálpa nýjum nemendum að laga sig að því samfélagi sem skólinn er. Eitt af því sem gerir nemendum erfitt fyrir í upphafi náms síns í framhaldskóla er sú breyting sem verður við það að skipta um skólastig, aukin ábyrgð á eigin námi, aukið valfrelsi o.fl.

Með útgáfu þessarar handbókar vill skólinn leggja sitt af mörkum til þess að hjálpa nemendum að laga sig að þessum breytingum þannig að þær hafi sem minnst áhrif á vinnu þeirra í skólanum.

Skipulag náms

 Námsbrautir í dagskóla

 

 Próf og námsmat

 

Stjórnun og starfsfólk

 

Þjónusta við nemendur

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00