RAL3036 - Raflagnir

VMA tók til starfa áriđ 1984. Fyrsta skólaáriđ voru nemendur 780 en nú eru ţeir rúmlega 1200. Ađ auki stunda 700-800 nemendur nám í fjarnámsdeild skólans

RAL3036 - Raflagnir

Undanfari: RAF2024

Áfangalýsing:

Í áfanganum er ađaláhersla á varbúnađ, vírsverleika og rafmagnstöflur. Einnig er fariđ yfir uppbyggingu á minni húsveitum íbúđarhúsnćđis. Fariđ er yfir lagnaleiđir og stađsetningu á búnađi. Innfelldar og áfelldar raflagnir. Einnig er fariđ yfir reglugerđarákvćđi varnarráđstafana sem varđa snerti- og brunahćttu. Lögđ er áhersla á skilning nemenda á varbúnađi, bruna- og snertihćttu. Nemendur fá ţjálfun í notkun mćlitćkja. Lögđ er áhersla á fagmannleg vinnubrögđ í hvívetna.

Til baka

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00