Byggingadeild

BYGGINGADEILD Hvađ hefur bókasafniđ upp á ađ bjóđa fyrir áhugafólk um byggingariđnađ, húsgagnasmíđi o.ţ.u.l.? Geta nemendur og kennarar fundiđ eitthvađ í

Byggingadeild

BYGGINGADEILD

Hvað hefur bókasafnið upp á að bjóða fyrir áhugafólk um byggingariðnað, húsgagnasmíði o.þ.u.l.?

Geta nemendur og kennarar fundið eitthvað í sínu fagi á bókasafni VMA?

 • Fyrst myndu bókaverðir benda áhugafólki á bókaskrána. Þar er hægt að slá inn efnisorð, höfund eða titil og tölvan leitar og býr til lista  
 • Þar sem tölvuskráin nær ekki yfir tímaritin myndum við leita í stafrófsröðuðu tímaritaskránni.
 • Bókasafninu berast bóka - og tímaritalistar sem áhugavert er að glugga í.
 • Kennslubækur eru geymdar inni á skrifstofu hjá bókavörðum.
 • Internetið gefur möguleika á að fara um allan heim og líta á áhugavert efni.
 • Áhugaverðar vefsíður


  Fjögur stutt myndbönd þar sem lögð er áhersla á að kynna störf og þau tækifæri sem felast í störfum í byggingariðnaði og málmiðnaði :
  Tré- og málmsmíði
  Húsbyggingar
  Framleiðsla vél- og tæknibúnaðar
  Almennt um störf í byggingar- og tæknigreinum

Tímarit sem gætu vakið áhuga:
Nokkur tímarit hafa verið tengd við heimasíður sínar.  Upplýsingar um önnur tímarit, sem safnið er áskrifandi að er að finna í  tímaritalistanum 

Vefsíður:

 

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00